Vestfirðir kalla.

Í dag fer ég vestur. Það er alltaf tilhlökkunarefni að fara á Vestfirðina. Að þessu sinni er tilgangurinn tvíþættur; annars vegar að fræða nemendur Menntaskólans á Ísafirði um umferðarmál og hins vegar að heiðra vini mína, Ólínu og Sigga á fimmtugsafmæli beggja. Í leiðinni tek ég viðtal við fatlaða stúlku vegna fjáröflunarátaks Mænuskaðastofnunar Íslands sem fer fram í næstu viku. Sonardóttir mín, söngkonan Stefanía, mun koma á laugardaginn til þess að syngja í afmælisveislunni. Vonandi verða berin ekki frosin en varla er hægt að fara vestur á þessum árstíma án þess að hafa viðkomu í vestfirskum berjabrekkum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Hjartans þakkir fyrir komuna til okkar Ragnheiður mín. Þú gladdir okkur sannarlega. Og þá ekki síður hún Stefanía sonardóttir þín með söng sínum. Hún átti hug og hjörtu allra í salnum.

Þetta var ógleymanlegt.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 8.9.2008 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 37583

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband