Hvað mun gerast í sumar á vegum landsins?

15 manns létust í umferðinni á síðasta ári. Hraðakstur var helsta orsökin. Þetta eru ekki nýjar fréttir enda vermir hraðakstur hið vafasama toppsæti yfir afleiðingar umferðarslysa. Nú eru helstu ferðahelgar sumarsins framundan og því blundar ótti í hugum margra hvort allir skili sér aftur heilir heim. Um þessi mánaðarmót fá ungu ökumennirnir sína fyrstu útborgun og þá má ætla að þeir fari út á þjóðvegina - enda hefur fyrsta helgin í júlí jafnan verið erfið hvað varðar umferðarslys. Margir ungir ökumenn fá sína fyrstu reynslu af þjóðvegaakstri einmitt um þessa helgi. Guð gefi að þeir komist heilir til og frá áfangastað.


mbl.is Hraðakstur algengast orsök banaslysa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Hvað mun gerast? Ég þori ekki að hugsa svo langt!

Guðrún Magnea Helgadóttir, 30.6.2008 kl. 13:25

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Sæl Ragnheiður, þú veist alveg að það er ekki hraðinn einn og sér sem eru orsökin og þegar við lesum í skýrslum RNU að það er ekkert gert með athugasemdir þeirra, þá verð ég að segja enn einu sinni að yfirmenn vegagerðarinnar eru ekki starfi sínu vaxnir.

Svo er ein spurning sem mig hefur lengi vantað svar við og dettur mér helst í hug að varpa henni til þín annars vegar og Ómars Ragnarsonar hins vegar, sem eruð vel að ykkur í þessum málum, af hverju næst ekki til ökumanna og eða hvað getum við gert til að vekja athygli þeirra ökumanna sem haga sér eins og fífl í umferðinni og þá er ég að mér sýnist aðallega að tala um ökumenn á aldrinum 40 til 75 ára ?

Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.6.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 37550

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband