Ég vil afnema friđhelgi forseta og ţingmanna


Allt frá ţví ég sat námskeiđ í stjórnlagafrćđum í Lögregluskóla ríkisins og síđar í HÍ hef ég haft mikinn áhuga á Stjórnarskrá Íslenska lýđveldisins. Ţađ var ţví ekki erfiđ ákvörđun ađ taka ţegar mér bauđst ađ gefa kost á mér til setu á Stjórnlagaţingi. Ég lauk prófi frá Lögregluskóla ríkisins áriđ 1978 og starfađi sem lögreglumađur  til margra ára. Ég stundađi nám í íslensku viđ HÍ í tvö ár en lauk ekki BA prófi. Áriđ 1994 lauk ég prófi í Hagnýtri fjölmiđlun frá HÍ. Ég hef starfađ sem blađamađur í mörg ár - bćđi í fullu starfi og sem lausapenni. Síđustu 15 árin stjórnađi ég forvörnum og öryggismálum  hjá Vátryggingafélagi Íslands. Ég rek nú mitt eigiđ fyrirtćki, Tjónavarnir, sem sérhćfir sig í frćđslu og forvörnum fyrir starfsfólk fyrirtćkja og stofnana.
Ég hef mikinn áhuga á ađ afnema eđa breyta 11. og 49. greinum stjórnarskrárinnar sem kveđa á um friđhelgi forseta og ţingmanna - enda er ţađ einlćg skođun mín ađ allir séu jafnir fyrir lögum. Ţessir einstaklingar eiga ekki ađ njóta fríđinda ađ ţessu leyti. Ţá vil ég vinna ađ ţví ađ landiđ verđi eitt kjördćmi og ađskilnađur ríkis og kirkju verđi ađ veruleika - enda er ţađ vilji meirihluta almennings í landinu. Ţá mun ég beita mér fyrir auknu lýđrćđi t.d. međ ţví ađ tiltekinn fjöldi kjósenda geti fariđ fram á ţjóđaratkvćđagreiđslu um mikilvćg mál sem snerta ţjóđarhag. Mannréttindamál eru mér hugleikin og ég vil auka vćri jafnréttis kynjanna  og réttinda barna og ungmenna í stjórnarskrá lýđveldisins. Ég hef búiđ í Hafnarfirđi í 7 ár, gift Jóhanni Óskarssyni til 37 ára og eigum viđ tvo uppkomna syni og fjögur barnabörn. Ef ég nć kjöri mun ég hvergi af mér draga viđ ţá mikilvćgu og ábyrgđarfullu vinnu sem framundan og mun fyrst og fremst hafa heiđarleika og vandvirkni ađ leiđarljósi.
Ragnheiđur Davíđsdóttir
framkvćmdastjóri Tjónavarna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiđur Davíđsdóttir er starfandi blađamađur og háskólanemi, móđir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • bidoogeg
 • bidoogeg
 • trautir
 • trautir
 • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband