Fćrsluflokkur: Dćgurmál
16.7.2007 | 19:59
Ótrúleg skodunarferd í dýragardinn.
Vid karl minn erum stodd a Spáni, réttara sagt i Torremolinos, sydst á Spáni sem sumir kalla Costa Del Sol. Bodid var uppá skodunarfrd i stóran dýragard, um 70 km frá Torremolinos. Thar sem thetta var nánast eini stadurinn sem vid hofdum ekki séd hér sydra, slógum vid til. Ferdin vard til thess ad vid forum ad ihuga til hvers fararstjorar eru yfirleitt i svona ferdum. Unga konan, sem átti ad vera fararstjóri, byrjadi á ad segja okkur hvert vid vaerum ad fara og lysti adeins gardinum. Sidan thagdi hun alla leidina. Thegar i gardinn kom, skildi hun hopinn eftir vid e.k. hlid thar sem bilar attu at taka okkur upp og aka um thennan stora gard. Okkur var sagt ad vid hefdum adeins tvo tíma til ad skoda thennan gard, sem er mjog stor. Svo hvarf fararstjorinn en let okkur hafa "neydarnumer" ferdaskrifstofunnar ef eitthvad kaemi uppá. Ekkert bóladi a bilunum og upphofst nú bid folks a ollum aldri og audvitad flelst bornin. Tuttugu minutur lidu og vid reyndum ad na sambandi vid einhverja starfsmenn a svaedinu en their toludu audvitad ekki ord i ensku. Tha missti eg tholinmaedina og hringdi i neydarsimann. Thar ansadi annar fararstjori sem var allt annars stadar og vissi ekkert. Eg bad hana ad hafa thegar samband vid okkar fararstjora sem koma svo tiu minutum sidar. Ég gerdist svo djorf ad spyrja hana hvert hlutverk hennar vaeri og hvort hún vaeri ekki farthegum til halds og trausts. Stúlkan svaradi bara snubbótt, lagdist í símann og ráffadi eitthvad um svaedid og taladi vid einhverja karla. Vid eltum og var okkur tvaelt fram og aftur thar til vid fengum loksins ad sethast upp a vorubilspall sem fokradi sig upp einstigi i thessum undarlega gardi thar sem svo long fjarlaegd var i dyrin ad enginn gat sed thau. Karl, sem ok bilnum, taladi bjagada ensku sem fair skyldu auk thess sem oryggismal voru i miklum olestri. Bekkir a pallinum, engin belti og ef bilinn hefdi oltid hvefdi ekki thurft ad spyrja ad leikslokum.
Fararstjórinn, ef svo má ad ordi komast, sást ekki fyrr en vid hlidid eftir thennan ruma eina klukkutima sem vid hofdum tili radstofunar, eftir alla bidina i byrjun.
A leidinni heim var komid vid i smabatahofninni i Marbella og thar fengum vid allt i einu tvo tima til ad skoda rika og fraega folkid, flottu bilana og snekkjurnar. Líklega hafa bornin verid ánaegd med that eda hitt tho heldur.
Eg veldi tvi fyrir mer af hverju eg tok ekki straetó í dyragardinn, keypti mig inn thar og skodadi svo gardinn eins lengi og ég vildi. Hvat hefdi án efa sparad okkur mikla peninga, tvi ekki var ferdin gefins, og auk thess hefdum vid haft meiri tima til ad skoda gardinn.
Thetta var allt saman hálf nidurlaaegjandi og ég heyrdi ad adrir i ferdinni voru sannarlega ekki ánaegdir. Vonandi baeta Heimsferdir úr thessu og ráda fararstjóra sem er starfi sinu vaxinn.
Afsakid stafaruglid a skrńytnu lyklabordi. Arrrrgggg....
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sé hér á MBL.IS ŕd a.m.k. tvo slys thar sem erlendir ferdamenn koma vid sogu. that hefur synt sig ad oft verda slys a erlendum ferdamonnum seinni parst sumars. Eg vona ad thetta se tilviljun. Krossa fingur!!!!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2007 | 18:13
Tvisvar verdur sá feginn sem á steininn sest!
Mikid er eg farin ad hlakka til ad komast heim á klakann, sem mér skilst reyndar ad sé enginn klaki, nema sídur sé. Her er hitinn 40 grádur dag eftir dag og varla verandi nema í skugga. Eg verd tvi sannarlega fegin ad komast heim i ngardinn minn i Heidvagnginum sem tharfnast ágyggilega snyrtingar eftir hálfan mánud án min
Her hofum vid verid ad keyra a fullu og gengid alvef frabaerklega vel. Ferdin hefur verid skemmtileg, en heit, og that er eins og segir i máltaekinu; Tvisvar verdur sa feginn sem a steininn sest.
godar kvedjur, sjaumst i bloggheimum a midvikudaginn.
(afsakid stafsetninguna og hugsanleg stafabrengl.)
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2007 | 13:42
Hitinn sagdur minni en hann er.
That er undarleg árátta hjá spaenskum ad ljúga svolítid til um hitann, t.e. ef hann reynist vera of mikill. Her í Torremolinos er mjog heitt núna og hefur hitinn farid yfir 40 stig, jafnvel allt uppí 45 stig. Í vedurfréttunum er tho alltaf hitinn taladur nidur af tvi that hentara ferdamálabatteríinu betur. Ég var síst ad skilja af hverju hitamaelirinn í bílnum sagdi allt adra sogu en vedurfrettamennirnir voru bunir ad spá. Ég gaeti alveg thegid sma "lygi" af og til hjá íslenskum vedurfraedingum, ef that yrdi til thess ad hitinn reyndist meiri en spád var.
Vid okum (eda ég ek alltaf) um allar sveitir her i Andalusiuhéradi og that var afar gaman og kynnast smáthorpum, omengudum af turisma, en slíkar upplifanir verda til vegna thess ad vid villtumst dálídid mikid og oft! En alltaf rotum vid á réttan stad á aendanum, thokk sé gódum merkingum og tholinmodum okumonnum.
Get thó varla neitad tví ad ég hlakka til ad komast heim í Hafnarfjordinn.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
10.7.2007 | 18:34
Get ekki annad en gladst.
Eftirlit logreglu hefur alltaf ahrif til gods. Thegar eg var i logreglunni i eina tid, var that venjan ad eftir "rassiur" logreglunnar, t.e. eftir ad margir hofdu verid teknir fyrir of hradan akstur, minnkadi hradinn mikid naestu daga a eftir. Hradamaelingar logreglu hafa alltaf fyrirbyggjandi ahrif i nokkurn tima a eftir. Eg vona svo sannarlega ad elja Stefans Erikssonar og hans manna´i umferdarmalunum, se komin til ad vera.
15 teknir fyrir of hrađan akstur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
10.7.2007 | 18:26
Akstur á spaenskum vegum
Eg hefdi varla truad tvi hvad that er gott ad aka her a spaenskum vegum. That er eins og allir i umferdinni se ein fjolskylda. Eg er buin ad aka 500 km. i allt og baedi a tjodvegum og svokolludum sveitavegum. I dag for eg i smathorp hatt uppi i fjollum thar sem vegurinn nánast hékk utan i hlídunum. That var addaunarvert ad sja hvad folk tok tillit hvert til annars.
Eg er annars ordin treytt a ollum hitanum her. 40 gradur til eda fra er mikill hiti fyrir Islending sem er vanur tvi ad gledjast yfir 15 stigunum og rigningarlausu sumri!
Annars er eg naestum tvi ofundsjuk yfir ollu goda vedrinu heima. En eg gledst samt med ykkur heima.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2007 | 12:47
Helst til fljót ad gledjast.
That var of snemmt ad gledjast. Ég hugsa til adstandenda hins látna. Í guds baenum farid varlega.
Banaslys í Norđurárdal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.7.2007 | 12:43
Er talan enntha sama á Hellisheidi
Nu er sumarumferdin i hamarki. That er ekki laust vid ad eg se ahyggjufull thar sem eg ek um Andalúsíu á loglegum hrada. Her eru allir sammala um ad lata umferdina ganga vel. Allir gefa sjens og eru saman i umferdinni. Enginn er med "afsal" af neinni akrein og hleypa manni strax inn a akreinina ef madur gefur merki. Svona a thetta ad vera. Svo eru menn ad segja ad Spanverjar seu slaemir i umferdinni.
Annars sakna eg íslanska sumrsins sem mer skilst ad sé med besta móti núna. ´Kaerar kvedjur fra Spáni.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.7.2007 | 10:37
Er ekkert lát á ofbeldinu í umferdinni?
Í tessu tilfelli hefdi thyrlan komid ad godu gagni. Haegt hefdi verid ad stodva thennan okuníding án thess ad hann yrdi thess var og thannig hefdi áhaettan verid i lágmarki.
Ökumađur yfirbugađur eftir hrađakstur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.7.2007 | 10:31
Breskir havadaseggir.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar