Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Skáldavinkonur mínar

Innan tíđar koma út ljóđabćkur eftir tvćr vinkonur mínar, ţćr Ólínu Ţorvarđardóttur og Gerđi Kristnýju. Ţađ er tilhlökkunarefni. Gerđur hefur ţegar sent frá sér ljóđabćkur en Ólína er ađ senda frá sér sína fyrstu ljóđabók, reyndar vonum seinna ţar sem ég veit ađ hún hefur lúrt á frábćrum ljóđum í tugi ára sem geymd hafa veriđ í skúffunni. Bókin hennar ber ţađ fallega heiti "Vestanvindur" og hefur ađ geyma mörg af bestu ljóđum Ólínu. Ţótt Ólína sé veraldarvön fjölmiđlakona, blađamađur og rithöfundur, veit ég ađ hjarta hennar slćr örar núna en áđur ţegar hún hefur sent frá sér afurđir sínar á fjölmiđla- og rithöfundaferlinum - enda er ljóđiđ afar persónulegt form og stendur manni nćr hjartanu en annađ sem frá menni fer. Ég bíđ spennt eftir bókinni - enda veit ég ađ fólk á eftir ađ sjá ađ Ólína á fullt erindi inn á ljóđskáldavettvanginn. Ljóđaunnendur eiga eftir ađ sjá allt ađra hliđ á kjarnakonunni Ólínu sem nú stígur fram á sviđiđ međ sína fyrstu ljóđabók en vonandi ekki ţá síđustu.

Gerđur Kristný hefur fyrir löngu sannađ gildi sitt sem rithöfundur og ljóđskáld. Sjálf tel ég mig alltaf eiga svolítiđ í Gerđi - enda hóf hún sinn blađamannaferil undir minni ritstjórn ţegar ég ritstýrđi tímaritinu "Viđ sem fljúgum" í eina tíđ hjá Frjálsu Framtaki. Ţá var Gerđur á ferđalagi erlendis og sendi blađinu skemmtilegar og vel skrifađar greinar frá hinum ýmsu stöđum sem hún heimsótti. Ég sá strax ađ ţarna var kominn mikill efniviđur í blađamann og rithöfund. Ţađ hefur ţví veriđ skemmtilegt ađ fylgjast međ ferli Gerđar á ritvellinum og fylgjast  međ ţví hvernig hún hefur međ hverju verkinu sem hún sendir frá sér ţroskast sem rithöfundur og ljóđskáld

Ég er einnig svo lánsöm ađ ein af skáldakonunum í vinahóp mínum er Sigurbjörg Ţrastardóttir, blađamađur og ljóđskáld. Hún hóf sinn blađamannaferil einnig undir minni ritstjórn á barnablađinu ABC - reyndar eftir ađ hafa unniđ ritgerđarsamkeppni ABC og Slysavarnafélags Íslands áriđ 1988, ţá 15 ára gömul. Hún hefur svo sannarlega stađiđ undir vćntingum mínum og annarra sem blađamađur og ljóđskáld.

Hćfileikar Ólínu í međferđ bundins máls koma mér ekki á óvart - enda hef ég fengiđ ađ heyra mörg ljóđanna hennar í gegnum tíđina. Yngri konurnar, ţćr Gerđur og Sigurbjörg eru verđa aftur á móti alltaf "stelpurnar mínar" ţótt ţćr séu löngu orđnar ţroskađar sem ljóđskáld og rithöfundar.

Ţađ verđa sannarlega spennandi tímar framundan í bókaútgáfu. Ég bíđ t.d. spennt eftir bók Ţráins Bertelssonar auk ljóđabóka vinkvenna minna. Reyndar eigum viđ líka von á skáldsögu frá Gerđi Kristnýju fyrir ţessi jól. Skemmtileg bókajól framundan.

 


Í fađmi vestfirskra fjalla og góđra vina.

Ţađ er engu líkt ađ dvelja hér á Ísafirđi í fađmi fjalla og njóta samvista viđ góđa vini og samstafsmenn. Undanfarinn sólarhring hef ég notiđ gestrisni Ólínu, vinkonu minnar og Sigga eiginmanns hennar. Eins og svo oft áđur ţegar ég vísitera Vestfirđi, standur heimili ţeirra mér opiđ. Eftir margar heimsóknir á Ísafjörđ vegna starfs míns, hafa skapast nokkrar góđar hefđir. Ein af ţeim er ađ viđ vinkonurnar förum í langa gönguferđ međ Blíđu, tíkina hennar Ólínu. Á ţeim stundum eru ţjóđfélagsmálin (og önnur mál)  krufin til mergjar og margt rćtt áđur en einn af hinum rómuđu fiskiréttum doktors Ólínu er borinn fram. Annar fastur liđur er ađ hitta ađra kjarnakonu og góđa vinkonu hér vestra, Sossu, sem ég hitti reyndar í mýflugumynd ađ ţessu sinni HJÁ RUV á Ísafirđi ţar sem ég átti einnig viđkomu.

Verst ţótti mer ađ geta ekki skotist í Haukadalinn og kíkt í kaffi hjá Unni í Húsatúni. Ţađ verđur ađ bíđa nćstu vesturferđar. Nú er ég á leiđ í Menntaskólann á Ísafirđi ţar sem ég ćtla ađ bođa umferđarslysaforvarnir međal nýnema skólans. Ekki sakar ađ ţar mun ég hitta skólasystur mína úr íslenskunni í HÍ, Rán Höskuldsdóttur og Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrum nefndarsystur mína út ÍTR. Tvćr frábćrar konur til viđbótar sem alltaf er gaman ađ hitta. Segi svo einhver ađ ţađ sé ekki gaman ađ vera forvarnafulltrúi hjá VÍS ţegar von er á jafn skemmtilegum og uppbyggilegum félagsskap og hér.

Vona svo ađ ţađ gefi til flugs í dag. Ef ekki, ţá er ţetta einn besti stađur á Íslandi til ađ vera veđurtepptur.


Frábćr löggćsla

Ţađ voru ógnvćnlegar fréttirnar sem bárust frá Fáskrúđsfirđi í dag um tilraun til innflutnings á miklu magni af fíkniefnum. Ađ sama skapi var stórkostlegt ađ vita ađ ţessi ófögnuđur kćmist aldrei í umferđ á Íslandi og gćti ţar af leiđandi ekki eyđilagt líf fólks. Ég dáist ađ lögreglu- og tollayfirvöldum ađ ná ţessum óţokkum í tćka tíđ. Ţađ segir okkur ađ lögreglan á Íslandi sé orđin öflug í baráttunni viđ eiturlyfjasmyglarana.

Minningartónleikar um hestamann

Um nćstu helgi, ţ.e. á laugardaginn ţann 22. september, verđa haldnir minningartónleikar um Magnús Magnússon, hestamenn, sem lést í umferđarslysi fyrir réttu einu ári. Hann varđ fyrir bíl í myrkri ţegar hann var á leiđ heim úr réttum. Magnús var ekki međ endurskinsmerki en líklega hefđi veriđ hćgt ađ koma í veg fyrir slys ef hann hefđi sést í myrkrinu tímanlega. Minningartónleikarnir um Magnús verđa haldnir á Kríunni sem stendur viđ Gaulverjabćjarveginn, rétt austan viđ Selfoss. Á tónleikunum verđur stofnađur áhugahópur um öryggismál hestamanna en mér vitanlega hefur aldrei veriđ stofnađur sérstakur grasrótarhópur hestamanna til ađ berjast fyrir öryggismálum hestamanna. Nú er skammdegiđ framundan og innan tíđar fara hestamenn ađ taka klára sína á hús (ţeir fyrstu taka inn í desember) og ţví mikil ţörf á ţví ađ minna hestamenn á notkun endurskins ţegar ţeir ríđa út í myrkrinu innan um og í nánd viđ bílaumferđ.

Ég hvert alla áhugamenn um hestamennsku til ţess ađ láta til sín taka og gerast stofnfélagar í ţessum samtökum.


Spaugstofuumrćđur, Valentína valkyrja, hestamenn og heldri borgarar.

Ţessi dagur hefur veriđ annasamur, svo ekki sé meira sagt, ţótt ekki sé hann allur ennţá. Vaknađi snemma og fór í sund. Í heita pottinum voru umrćđur um brottrekstur Randvers Ţorlákssonar úr Spaugstofunni. ALLIR voru sammála um ađ illa hafi veriđ vegiđ ađ Randveri og vildu menn undantekningarlaust hafa hann áfram - enda Randverslaus Spaugstofa - engin Spaugstofa.

Eftir 700 metra sund og umrćđur um Spaugstofuna, hélt ég í Borgarholtsskóla ţar sem ég hélt fund um umferđarslysaforvarnir međ ungum nemendum skólans. Krakkarnir voru aldeilis frábćr og létu í ljósi skođanir sínar á nýju efni sem ég var ađ frumsýna í vikunni; ţ.e. forvarnaefni.

Ég kom viđ í Ríkisútvarpinu og átti stuttan fund međ mínum samstarfsmönnum í Dr. RUV. Dvaldi reyndar lengur en ég ćtlađi mér í Efstaleitinu ţar sem á engin leiđ er ađ komast meira en einn metra áfram eftir göngunum án ţess ađ hitta góđa og gamla félaga frá árdögum Rásar tvö. Međal ţeirra var Magga mín Blöndal sem var ađ koma frá Afríku, brún og sćlleg. Líklega heyrum viđ frá ferđum hennar innan tíđar á öldum ljósvakans.

Valentína, mikill kvenskörungur, vel gefin og vel gerđ stúlka sem er í stjórn Nemendafélags Borgarholtsskóla, hringdi eftir hádegiđ og vildi hnýta saman lausa enda hvađ varđar dagskrá Bíladaga skólans sem hefjast á morgun. Viđ Valentína höfum veriđ í sambandi í nokkrar vikur ţar sem VÍS kemur ađ ţessu frábćra starfi nemendafélagsins međ ýmsum hćtti. Ţađ eru sannkölluđ forréttindi ađ fá ađ vinna međ svona frábćrum ungmennum eins og Velentínu. Nćstu daga verđ ég međ annan fótinn í Borgarholtsskólanum - enda bíladagarnir rétt ađ hefast ţar.

Er á leiđinni á fund um öryggismál hestamanna og fer síđan á fund međ eldri borgurum í Kópavogi; sprćkum heldri borgurum sem vilja frćđast um skyndihjálp. Vonandi verđur Jói minn búinn ađ elda eitthvađ gómsćtt handa sinni spúsu ţegar hún kemur lúin heim eftir daginn.


Ambögur í fjölmiđlum.

Ég get ekki lengur orđa bundist vegna lélegs málfars í fjölmiđlum. Ţegar ég var í íslensku í H.Í. var rćtt um ţađ í fúlustu alvöru hvort ekki vćri kominn tími á ađ viđurkenna ţágufallssýkina sem "eđlilega ţróun" tungumálsins. M.ö.o: Hvort ţađ ţćtti réttlćtanlegt ađ láta undan öfugţróuninni vegna fjölda ţeirra sem kunna ekki ađ tala.

Í vikunni sá ég auglýsingu međ eftirfarandi fyrirsögn: "Jóni og Óskari vantar liđsauka." (kann ađ vera ađ seinni hluti fyrirsagnarinnar hefi veriđ öđruvísi) Stađreyndin var samt sú ađ Jóni og Óskari vantađi starfskraft en ekki Jón og Óskar. Ţá heyri ég alltof oft fjölmiđlafólk segja "ég vill" og "honum langar" svo ekki sé talađ um alla ţá sem segja "mig hlakkar til."

Ég get ekki sćtt mig viđ ađ móđurmáliđ mitt sé afbakađ á ţennan hátt. Okkur er kennt ađ beygja rétt og tala rétt og ţannig á ţađ ađ vera. Ég er alin upp af foreldrum sem töluđu góđa og kjarnyrta íslensku og ţau leiđréttu okkur börnin ef viđ beygđum ekki rétt og kenndu okkur ađ nota íslensk orđ í stađ erlendra tökuorđa.  Fjölmiđlafólk á ađ fara á undan međ góđu fordćmi og nota íslenskuna rétt. Ţađ er mannlegt ađ gera mistök einu sinni en ţegar sömu útvarps- og sjónvarpsmennirnir segja sífellt "ég vill" og "ţeim langar" án ţess ađ neinn geri athugasemdir viđ ţađ, er illt í efni og ţví hvarflar ţađ ađ mér hvort hiđ óttalega sé e.t.v. ađ gerast smátt og smátt; ţ.e. ađ máliđ sé fariđ ađ "ţróast" í ţessa óskemmtilegu átt međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum.


Nánin kynni af Dr. RUV

Ţađ var notaleg stund í vikunni ţegar ég vann fyrsta útvarpsţáttinn minn í langan tíma. Ég tók ađ mér ađ vera einn umsjónarmanna neytendaţáttarins Dr. RUV sem sendur er út daglega á Rás 1 kl. 15.30. Ég sé um fimmtudagana ţegar fjallađ er um samgöngu- og umhverfismál. Ţađ var vissulega gaman ađ hitta aftur gamla félaga á Ríkisútvarpinu ţar sem ég starfađi langdvölum í eina tíđ međ hina ýmsu útvarpsţćtti. Ég hlakka til ađ takast á viđ verkefni vetrarins í ţáttagerđ fyrir ţessa rótgrónu stofnun sem mér ţykir svo vćnt um. Af nógu er ađ taka í umfjöllunarefnum en fyrsti ţátturinn fjallađi um meindýr úr ríki skordýranna.

Ţađ er svo undarlegt ađ hafi mađur einu sinni veriđ framan viđ hljóđnemanna er eins og sú vinna gleymist ekki; rétt eins og mađur kann alla tíđa ađ hjóla hafi mađur einu sinni lćrt ţađ. Tćkninni hafđi ađ vísu fleygt fram í formi upptökutćkja og klippitćkja - en ađ öđru leyti hafđi fátt breyst. Gamli góđi andinn sveif ennţá yfir vötnum gömlu Gufunnar; sá hinn sami og ég kynntist ţegar ég byrjađi mína útvarpsmennsku á Skúlagötu 4. Ţađ var skemmtileg upplifun.


Litla dóttir mín í Tógó

Hér kemur ljósmynd af litlu fósturdóttur minni í Tógó í Afríku. Hún heitir Gracía og er 3 ára. Eins og sjá má er hún ekki mjög gleđleg á svipinn og lái henni hver sem vill. Hún missti móđur sína fyrir nokkrum mánuđum. Líklega á hún a.m.k. einn bróđur. Ég á eftir ađ fá meiri upplýsingar um hana.

gracia


Fjölgun í fjölskyldunni.

 

 

 

Ég eignađist yndislega dóttur í sumar en fékk fyrst ađ vita aldur hennar og sjá af henni mynd í gćr. Gracía er ţriggja ára síđan í apríl en hún missti móđur sína sl. vetur.

Ég varđ mjög hrćrđ ţegar Njörđur, minn gamli kennari og vinur og frumkvöđull SPES, sendi mér myndina af Gracíu minni í gćr. Nú hlakka ég til ađ fá ađ senda henni bréf og gjafir og fá jafnframt fréttir af fósturdóttur minni. Loksins eignađist ég dótturina sem ég hef alltaf ţráđ!

Ég ráđlegg öllum ađ gerast styrktarađili SPES. Ţar vinnur hugsjónafólk og hver einasata króna fer í uppbyggingu heimila fyrir börnin okkar í Tógó. Ţađ er mér afar mikil virđi ađ vita ađ framlag mitt skilar sér beint, milliliđalaust til barnanna.

 Ég set myndina inn síđar. Kerfiđ vildi ekki hlýđa skipunum mínum ţegar ég ćtlađi ađ vista hana hér. En hún er svo falleg ađ ég tárađist ţegar ég opnađi myndina.

 


Upp á vigt stíg ég ekki!

Ég varđ byrja í heilsuátaki í dag. Vinnustađurinn minn stendur fyrir ţessu átaki og gefst öllum kostur á ađ taka ţátt. Í gćr vorum viđ mćld og vegin og verđur árangurinn skođađur ađ ţremur mánuđum liđnum. Ég harđneitađi ađ stíga á vigtina - enda hef ég brúkađ slíkt tćki frá ţví ţađ ţótti nauđsynlegt ađ skrá hćđ og ţyngd kvenna sem  mćttu í Leitarstöđ Krabbameinsfélagsins. Ţá steig ég í síđasta sinn á vigt og mun aldrei gera ţađ. Ţađ er prinsippmál. Nú kann einhver ađ halda ađ ţyngd mín sé viđkvćmt mál - en svo er ekki. Ég ćfi eins og berserkur, hjóla og stunda fjallaklifur og ţví er líkamlegt ástand mitt međ besta móti. En uppá vigt stíg ég ekki. Ţegar árangur heilsuátaksins verđur veginn og metin í desember, verđa mínir vinnuveitendur ađ láta sér nćgja ummál mitt í sentímetrum. Og hana nú!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiđur Davíđsdóttir er starfandi blađamađur og háskólanemi, móđir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband