Kaninn að missa sig.

-það vill svo til að ég er stödd í Florida  núna. Er reyndar ekki mjög hrædd við þennan storm en svo virðist sem Kaninn sé gjörsamlega að missa sig. Þeir eru farnir að safna sandi í poka og svo var ég síst að skilja af hverju það var svona margt í búðunum í gær en það var auðvitað af því allir voru að safna að sér vatnibatteríum og fleiru  fyrir storminn. En sem sagt; okkur líður vel og allt í góðu en rigningin er að byrja núna og miðja stormsins á að vera hér yfir Orlando kl. 22.00 að bandarískum tíma. Læt vita hvernig þetta fer allt saman. Er að hita mér kaffi núna.


mbl.is Íbúar Flórída búa sig undir Fay
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Vonandi hefur þú hamstrað vatn og rafhlöður líka, því allur er varinn góður. - En vonandi sleppurðu við afleiðingar af storminum. Kær kveðja til þín og þinna.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.8.2008 kl. 22:29

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég missti af tveimur fellibyljum fyrir nokkrum árum. Við lentum tveimur dögum eftir að einn var afstaðinn og fórum aftur í loftið deginum áður en annar skall á. Þú getur bara rétt ímyndað þér vonbrigðin.

Villi Asgeirsson, 23.8.2008 kl. 04:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband