Hjólastóllinn tók í.

 

 agusta

Það tók á að ýta hjólastólnum hennar Ágústu Drafnar, vinkonu minnar, sem slasaðist í mótorhjólaslysi þegar hún var 16 ára, alla leið frá Landspítalanum að Borgarspítalanum. Gangan var á fótinn stóran hluta leiðarinnar. Erfiðið var þess virði því það var ómetanlegt að upplifa stemmninguna þegar blöðrunum var hleypt í loftið sem tákn fyrir slasaða og látna á síðasta ári. Vonandi vísar gangan veginn í átt að betri umferðarmenningu og þar með færri slysum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Man vel eftir fréttum af þessu slysi sem Ágústa lenti í. Þær eru reyndar margar fréttirnar af slysum sem greypast inn í kollinn. Takk fyrir góða grein í Fréttablaðinu í dag. Og gott að sjá að þú lætur ekki deigan síga í skrifunum þínum. Það var líka ánægjulegt að lesa fréttina um samstarf Umferðarstofu og Grunnskóla Seltjarnarness, þ.e. að skólinn verði leiðtogaskóli í umferðarfræðslu. Ég hef mikla trú á þeirri leið að byrja snemma vinna með viðhorf til þessara mála. 

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband