7.10.2008 | 10:03
Þjóðnýtum kvótann.
Væri ekki lag, nú á þessum síðustu og verstu tímum, að þjóðnýta fiskveiðikvótann? Ef stjórnvöld geta þjóðnýtt fjármálastofnanir í almannaþágu, finnst mér alveg koma til greina að þjóðnýta fiskveiðiheimildirnar og nýta þá óvefengjanlegu auðlind í þágu almennings. Varla þarf að fara mörgum orðum um þá kvótakónga sem eignast hafa stóran hluta fiskveiðiheimildanna braskað með hann í eigin þágu. Fjármagnið hefur fráleitt skilað sér inn í þjóðarbúið. Nú er lag.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 37798
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já nú er lag
Hólmdís Hjartardóttir, 7.10.2008 kl. 10:12
Sammála.
Guðrún S Hilmisdóttir, 7.10.2008 kl. 17:06
Heyr, heyr!
Berglind Steinsdóttir, 7.10.2008 kl. 20:00
sammála......
Agnes Ólöf Thorarensen, 7.10.2008 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.