24.9.2008 | 23:17
Er ekki rétt að auglýsa stöður fleiri embættismanna?
Sumir embættismenn, sem heyra undir dómsmálaráðuneytið, hafa setið í áraraðir. Væri ekki rétt að auglýsa stöðu Ríkislögreglustjóra þegar þar að kemur? Eða hefur Haraldur Johannessen staðið sig svo afburðavel í starfi? Ef það yrði gert, geri ég ráð fyrir að ráðherra dómsmála myndi færa fyrir því skýr og efnisleg rök, rétt eins og hann gerði þegar starf Jóhanns var auglýst. Hvað sjáum hvað setur.
Björn segir að fylla þurfi skörðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skiptir einhverju máli hvað rétt væri? Það er augljóst að BB er að plotta eitthvað. Auglýsa starfið og vera svo hissa á að einhver segi eitthvað. Hann er ekkert hissa. Þetta var planað og Jóhann beit því miður á agnið. Þetta mun engin eftirmæli hafa, því málið verður gleymt eftir mánuð. þannig erum við.
Villi Asgeirsson, 25.9.2008 kl. 07:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.