19.8.2008 | 12:15
Kaninn að missa sig.
-það vill svo til að ég er stödd í Florida núna. Er reyndar ekki mjög hrædd við þennan storm en svo virðist sem Kaninn sé gjörsamlega að missa sig. Þeir eru farnir að safna sandi í poka og svo var ég síst að skilja af hverju það var svona margt í búðunum í gær en það var auðvitað af því allir voru að safna að sér vatnibatteríum og fleiru fyrir storminn. En sem sagt; okkur líður vel og allt í góðu en rigningin er að byrja núna og miðja stormsins á að vera hér yfir Orlando kl. 22.00 að bandarískum tíma. Læt vita hvernig þetta fer allt saman. Er að hita mér kaffi núna.
![]() |
Íbúar Flórída búa sig undir Fay |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi hefur þú hamstrað vatn og rafhlöður líka, því allur er varinn góður. - En vonandi sleppurðu við afleiðingar af storminum. Kær kveðja til þín og þinna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.8.2008 kl. 22:29
Ég missti af tveimur fellibyljum fyrir nokkrum árum. Við lentum tveimur dögum eftir að einn var afstaðinn og fórum aftur í loftið deginum áður en annar skall á. Þú getur bara rétt ímyndað þér vonbrigðin.
Villi Asgeirsson, 23.8.2008 kl. 04:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.