Til hamingju, Ómar!

Það er mjög gleðilegt að Ómar Ragnarsson skuli hafa hlotið þessi verðlaun og sannarlega viðurkenning á því mikla frumkvöðlastarfi sem hann hefur unnið í þágu umhverfisverndar undanfarin ár. Ég hef fylgst með Ómari og dáðst að elju hans og hugsjónarstarfi og styð hann að heilum hug. Lára hanna Einarsdóttir er annar óeigingjarn umhverfissinni sem vinnur með hjartanu eins og Ómar. Hún er mikil hugsjónarkona sem leggur metnað í færslur sínar á bloggsíðu sinni: www.larahanna.blog.is

Mér kæmi ekki á óvart að sjá hana sem arftaka Ómars í umhverfisverndinni.


mbl.is Ómar Ragnarsson verðlaunaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Alveg er ég sammála þér Ragnheiður, nú sem endranær. - Bæði hvað varðar Ómar og hana Láru Hönnu, þau eru alveg einstök. -

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.8.2008 kl. 00:24

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Tek undir með ykkur Lilju báðum. Fáir hafa gert jafnmikið fyrir íslenska náttúru og þau Lára Hanna og Ómar.

Steingerður Steinarsdóttir, 13.8.2008 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband