18.5.2008 | 23:02
Góð helgi.
Helgin var bara góð. Í gær varði ég deginum með VÍS fólki við leik og störf. Í dag fór ég í veislu sem haldin var til heiðurs minni góðu vinkonu, Snúllu, sem var heiðruð af Fáki fyrir ómetanlegt framlag til hestamennsku. Þessi næstum níræða vinkona mín lék á alls oddi í veislunni og hver gæti trúað því að hún eigi ekki nema örfáa mánuði í nírætt.
Ég sló blettinn í morgun; fyrsti sláttur sumarsins. Það var ákveðin stemmning yfir því. Svo heimsótti ég litla sonarson minn sem er allur að braggast, hefur þyngsts um heil 300 grömm.
Yngri sonurinn kom í heimsókn með sambýliskonuna og litla fóstursoninn sem var klæddur eins og Súperman. Þau þáðu vöfflur og rjóma. ´
Á morgun kemur nýr dagur og þá tekur við undirbúningur fyrir Þjóðarátak VÍS gegn umferðarslysum. Það verður öflugt í ár og vonandi árangursríkt.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel elsku Ragnheiður mín, mundu bara að fara varlega með þig.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.5.2008 kl. 01:30
takk fyrir kveðjuna og til hamingju með ömmu gullið myndar drengur :)
Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.