3.5.2008 | 13:57
Ömmustrákurinn minn er dásamlegur.
Það er ekki laust við að amman og afinn séu montin - enda er nýi ömmustrákurinn dásamlega fallegur og heilbrigður. Hér fáið þið að sjá hina stoltu ömmu og litla drenginn. Það er orðið nokkuð ljóst að foreldrarnir eru góðir til undaneldis!
Hér koma myndir af litla ömmubarninu og ömmunni sjálfri sem hefur ekki hætt að brosa síðan í gær!
Takið eftir hvað hann er dásamlega fallegur.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið eru þið falleg saman...enn og aftur til lukku Ransý mín.
Agnes Ólöf Thorarensen, 3.5.2008 kl. 14:54
krútt bæði tvö. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 3.5.2008 kl. 18:20
Almáttugur hvað hann er fallegur. - Heyrðu mikið er þetta líka falleg amma, sem heldur á litla ömmustrák. Til hamingju enn og aftur. - Sjáið líka, hvílíkur friður hvílir yfir fegurð drengsins, og ömmunnar.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.5.2008 kl. 01:31
Til hamingju hann er yndislegur.
Steingerður Steinarsdóttir, 5.5.2008 kl. 16:31
Heil og sæl Ragnheiður.
Ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með ömmu strákinn. Þetta er mjög fallegt barn og gaman verður að fylgjast með honum.
Mér finnst hann mjög líkur henni ömmu sinni. mig grunar í fyrstu að hann hafi nefið þitt.
Megi guð og gæfa vera með ykkur öllum.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 5.5.2008 kl. 23:01
Innilegar hamingjuóskir með drenginn.
Fallegur er hann:)
Kveðja Linda Gíslad.
Linda Samsonar Gísladóttir, 10.5.2008 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.