Drengur er fæddur!

Þá er hann kominn, sonarsonur minn, fyrsti drengurinn í hópi ömmubarna minna. Hann fæddist rétt fyrir fimm í dag, sprækur og fór strax á brjóstið. Ekki er búið að vigta drenginn en hann virðist stór og myndarlegur af marka má fyrstu myndirnar sem komu í rafrænu formi áðan. Amman er auðvitað himinlifandi glöð og foreldrarnir, sonur minn Svavar og tengdadóttir, Sonja, að rifna úr monti. Ég get varla beðið eftir að fá að sjá hann og knúsa.

Yndislegur dagur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Til hamingju, amma og afi! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 2.5.2008 kl. 20:04

2 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Innilega til hamingju með prinsinn........

Agnes Ólöf Thorarensen, 2.5.2008 kl. 20:18

3 Smámynd: Anna Gísladóttir

Innilega til hamingju með ömmu-prinsinn

Anna Gísladóttir, 2.5.2008 kl. 22:34

4 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Til hamingju Ransý mín, þú ert aldeilis orðin rík

Þóra Sigurðardóttir, 2.5.2008 kl. 22:45

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Innilegar hamingjuóskir Ragnheiður. Ég á mánuð eftir í þessa stöðu. Gangi þér allt í haginn kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 2.5.2008 kl. 23:24

6 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hjartanlega til hamingju elsku Ragnheiður mín, og drengur líkist pabbanum er það ekki?  Enn og aftur hamingjuóskir til ykkar allra, með komu litla drengsins í heiminn.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.5.2008 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband