23.12.2007 | 16:49
Skatan var rauđ í sáriđ og kćfandi góđ!
Eins og undanfarin ár bauđ eldri sonurinn okkur foreldrum sínum, tengdaforeldrum, ömmu sinni og fleira góđu fólki í skötu í Perlunni. Skatan var frábćr; rauđ í sáriđ og vel kćst. Hnođmörinn var eins og hann gerist bestur ađ vestan og félagsskapurinn ekki leiđinlegur. Tengdadóttir mín, sem á von á barni, blómstrađi í dag - enda á hún afmćli og var ţví skötuveislan nokkurs konar afmćlisveisla í leiđinni.
Örverpiđ mitt, Jökull, er ađ vinna í Hans Pedersen fram á kvöld og missti ţví af skötunni. Strákarnir mínir báđir eru aldir upp viđ hefđir foreldranna og eta ţví bćđi ţorramat og skötu og eru alveg lausir viđ matvendni. Ţađ eiga ţeir ekki síđur afa og ömmu í Skerjafirđi (föđurfólkiđ) ađ ţakka - enda var ţar jafnan rammíslensku matur á borđum.
Ţetta mun vera í fyrsta skipti frá ţví ég fór ađ búa ađ ég er búin ađ undirbúa jólin tímanlega. Nú bíđum viđ Jói eftir jólunum viđ kertaljós og jólakveđjur. Seinni skata dagsins er síđan stundvíslega klukkan sex ţegar ég mćti til "bróđur míns" Jóhanns Davíđssonar, sem reyndar er ekki genatískur bróđir minn - heldur góđur félagi úr lögreglunni sem heldur ótrúlega skötuveislu í bílskúrnum sínum í Kópavogi. Konan hans, Gógó, er vestfirsk valkyrja frá Súgandafirđi og víst er ađ hún kann ađ meta skötuna, eins og hún á kyn til. Í ţeirri dásamlegu veislu hitti ég gamla félaga úr lögreglunni og fleira gott fólk sem mćtir til Jóa "bróđur" árlega í skötu.
Í fyrramáliđ höldum viđ Jói af stađ um níuleytiđ (ţ.e.a.s. Jói mađurinn minn) og förum okkar árlega rúnt í kirkjugarđana. Ţađ er alltaf hátíđleg stund - ţótt vissulega fylgi ţví söknuđur. Í Grafarvogskirkjugarđi vinnur dásamleg kona sem stađiđ hefur vaktina á ađfangadegi frá ţví ég koma ţangađ fyrst í ţessum erindum. Hún kann ađ umgangast syrgjendur og er bćđi hlý og gefandi kona. Í litla skrifstofuhúsinu hennar í garđinum er ljós á kertum og konfekt og kaffi. Ţessi kona, sem ég veit ekki hvađ heitir, er sannarlega sínu erfiđa starfi vaxin.
Ţađ er dásamlegt hér í Hafnarfirđinum núna. Ég finn nćstum ţví fyrir jólunum - sem senn taka landiđ.
Gleđileg jól.
Um bloggiđ
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđileg jól, Ragnheiđur mín... skilađu kveđju frá mér til allra ţinna og kysstu Jóa! Heyrumst ţegar ég kem aftur heim.
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.12.2007 kl. 17:51
Óska ţér gleđi og gćfuríkra jóla og farsćls komandi árs. Takk fyrir ánćgjuleg samskipti í bloggheimum á árinu sem er ađ líđa
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 20:54
Gleđilega jólahátíđ og farsćlt komandi ár
Anna Gísladóttir, 24.12.2007 kl. 01:10
Ragnheiđur.
Gleđileg jól. Megi guđ og gćfa vera međ ţér og fjölskyldu ţinni.
Jólakveđja.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 24.12.2007 kl. 16:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.