17.12.2007 | 15:49
Unglingarnir mínir, sögur úr sveitinni og afríska dóttir mín.
Mikiđ óskaplega á ég bágt međ ađ ákveđa hvađ ég á ađ gefa sonardćtrum mínum, sem eru 15 ára, og bróđursyni, sem er á fermingaraldri, í jólagjöf. Ţađ er eins og engin hugmynd vakni. Ţađ ţýđir lítt ađ kaupa föt og veit ekkert hvađa tónlist ţessir krakkar hlusta á. Gjafabréf í Kringluna eđa Smáralind finnst mér og ópersónulegt svo ég er alveg "lost" ţessa stundina. Í fyrra keypti ég bćkur sem ég hélt ţau hefđu gaman af - en ţađ féll ekki í góđan jarđveg. Ég er ţó ekkert á ţví ađ sleppa ţeim viđ ađ fá uppbyggilegar gjafir og er međ eina ísmeygilega hugmynd í gerjun sem gengur út á gjöf sem veitir upplifun. Segi ekki meir - enda gćtu ţau veriđ á gćgjum á blogginu.
Ég var ađ koma úr Engjaskóla ţar sem ég hitti 8 eldhressa og klára 15 ára stráka. Ţeir voru hver öđrum fallegri og yndislegri. Hjálpuđu mér međ nýju tölvuna sem ég var ađ fá til afnota frá vinnuveitendum mínum og róuđu mínar trekktu taugar ţegar hver skilabođin á fćtur öđrum poppuđu upp á skjáinn og forritin neituđu ađ hlýđa. Alveg međ ólíkindum hvađ ţessir unglingar eru klárir á tölvur og miklir bjargvćttir miđalda forvarnafulltrúa á örlagastundu. Svo báru ţessar elskur grćjurnar fyrir mig alveg út í bíl ađ fyrirlestri loknum.
Nú er á á kafi í "Sögum úr Síđunni" eftir Böđvar Guđmundsson og skemmti mér konunglega. Yndisleg sveitasaga af rammíslensku fólki sem fer sínar trođnu slóđir og kippir sér ekki upp viđ smámuni. Skemmtilega skrifuđ bók, kómísk og lífleg; uppfull af fallegum myndum úr Síđunni.
Brá mér á Laugaveginn til ađ kaupa jólagjöf fyrir fósturdóttur mína í Tógó. Datt niđur á Dimmalimm á frönsku - en mér skilst ađ fóstrurnar hennar Gracíu minnar geti einna helst lesiđ frönsku, utan eigin móđurmáls. Ég ćtla ađ senda henni fyrstu jólagjöfina og einnig ljósmyndir af fjölskyldu hennar í Hafnarfirđinum.
Hlakka til jólanna. Alltaf gaman ađ verđa barn einu sinni á ári. Hlakka ţó enn meira til ţess ţegar barnabarniđ mitt, númer ţrjú, fćđist í maí á nćsta ári. Tími til kominn - enda verđa 16 ára liđin frá tvíburafćđingunni ţegar litla kríliđ fćđist. Mér er sagt ađ sonur minn sé góđur til undaneldis og ekki sakar ađ konan hans er yndisleg og falleg.
Um bloggiđ
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđileg Jól bráđum !
AlheimsLjós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 17.12.2007 kl. 16:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.