14.12.2007 | 15:37
Rokglóðarauga!
Ég varð fyrir því óláni í morgun að bílhurðin á Citroinum mínum slóst í hægra augað á mér með þeim afleiðingum að skurður opnaðist og glóðarauga er staðreynd. Þetta gerðist þegar ég var að koma vestfirsku hveitikökunum, sem rötuðu á jólahlaðborð tjónadeildar VÍS, fyrir í framsætinu á bílnum. Þegar ég ætlaði að koma mér endanlega fyrir undir stýri, fauk hurðin af miklu afli í hægra augað. Ég rauk inn og lagði kalda skeið á augað (húsráð frá ömmu minni) og þurrkaði blóðið af kinninni en hélt síðan með hveitikökurnar, vestfirsku með hangiketinu, í vinnuna. Mætti í vinnuna, veðurbarin með glóðarauga niður á kinn - en það spillti ekki jólagleðinni í deildinni minni. Nú geng ég um með sólgleraugu í fárviðrinu.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.