11.12.2007 | 09:32
Lognid i Oslo og Stokkholmi.
Mikid er gaman ad upplifa jólastemmninguna her i Oslo Stokkholmi. Vid Reynir Gudjonsson, samstafsamaður minn hja VIS erum i vinnuferd her ytra i logni og blidu. Mer finnst alltaf vera logn herna. Kannsi er that grodurinn sem hefur svona mikid ad segja. Nordmenn og Svidar eru tho ekki eins jolaljosagladir og vid heima a Islandi.
Sakna ekki beljandans heima a Froni thessa stundina. Hlakka sakt til ad koma heim og upplif adventuna sem hvergi er betri en i Hafnarfirdinum.
I gaer fylgdumst vid med heljarinnar dagskra i Saenska sjonvarpinu thar sem verid var ad afhenda Noblsverdlaunin. Eg var sist ad skilja af hverju svona margt folk var prudbuid ad taka leigubila og a hotelinu okkar voru nokkdir utlendingar i kjolfootum og sidkjolum ad gera sig klara i tvetta fina bod sem thar sem thusundir voru samankomnar. Madurinn i mottokunni a hotelinu sagdi okkur ad oldrud modir hans hefdi klaett sig upp i sitt finasta puss til thes eins ad hofa a herlegheitin, alla konganna og drottningarnar og fraega folkid. Dagskrargerdarfolkid var i sidkjolum og kjolfotum og mer syndist vera a.m.k. 10 manns sem kynnar a thessari vidamiklu utsendingu.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.