23.11.2007 | 16:16
Ef ég vćri kennari...
...myndi ég velja mér framhaldsskóla til ađ kenna í. Ungmenni, á aldrinum 16-20 ára, eru óendanlega frjó og skemmtileg, lifandi og spennandi. Ég er svo lánsöm ađ vera "gestakennari" í framhaldsskólum landsins og nýt nánast daglega samvista viđ ţetta frábćra fólk.
Ég er haldin smá tölvufćlni og hef ótrúlegt lag á ađ klúđra fartölvunni minni ţegar mest á reynir, ţ.e. ţegar ég ćtla ađ fara ađ sýna mitt frábćra efni í lífsleiknitímum. Ţá bregst ţađ ekki ađ upp sprettur vaskur hópur nemenda sem bjarga málunum. Hinir ungu nemendur "mínir" hafa ekki sjaldan bjargađ mér á ögurstundu - enda kunna ţau tungumál tölvuna betur en flestir ađrir.
Ég var ađ koma út Fjölbrautarskóla Garđabćjar ţar sem ég var međ forvarnafrćđslu fyrir tvo hópa. Nemendur voru orđnir ţreyttir eftir vikuna en tóku á móti mér af ljúfmennsku og fylgdust spennt međ efninu. Ţau spurđu skynsamlegra spurninga og sýndu kurteisi og háttvísi í hvívetna.
Nú er forvarnaátak í gangi ţar sem foreldrar eru hvattir til ađ verja meiri tíma međ börnum sínum - enda hefur komiđ í ljós í könnunum ađ ţađ vilja börnin helst af öllu; vera međ mömmu og pabba. Ég hvet foreldra til ađ missa ekki af ţessum frábćru árum međ börnum sínum og njóta ţess ađ upplifa ţessi merkilegu ár í lífi ţeirra.
Um bloggiđ
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ţetta er gott fólk. Kveđja
Eyţór Árnason, 24.11.2007 kl. 00:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.