6.10.2007 | 12:41
Skáldavinkonur mínar
Innan tíđar koma út ljóđabćkur eftir tvćr vinkonur mínar, ţćr Ólínu Ţorvarđardóttur og Gerđi Kristnýju. Ţađ er tilhlökkunarefni. Gerđur hefur ţegar sent frá sér ljóđabćkur en Ólína er ađ senda frá sér sína fyrstu ljóđabók, reyndar vonum seinna ţar sem ég veit ađ hún hefur lúrt á frábćrum ljóđum í tugi ára sem geymd hafa veriđ í skúffunni. Bókin hennar ber ţađ fallega heiti "Vestanvindur" og hefur ađ geyma mörg af bestu ljóđum Ólínu. Ţótt Ólína sé veraldarvön fjölmiđlakona, blađamađur og rithöfundur, veit ég ađ hjarta hennar slćr örar núna en áđur ţegar hún hefur sent frá sér afurđir sínar á fjölmiđla- og rithöfundaferlinum - enda er ljóđiđ afar persónulegt form og stendur manni nćr hjartanu en annađ sem frá menni fer. Ég bíđ spennt eftir bókinni - enda veit ég ađ fólk á eftir ađ sjá ađ Ólína á fullt erindi inn á ljóđskáldavettvanginn. Ljóđaunnendur eiga eftir ađ sjá allt ađra hliđ á kjarnakonunni Ólínu sem nú stígur fram á sviđiđ međ sína fyrstu ljóđabók en vonandi ekki ţá síđustu.
Gerđur Kristný hefur fyrir löngu sannađ gildi sitt sem rithöfundur og ljóđskáld. Sjálf tel ég mig alltaf eiga svolítiđ í Gerđi - enda hóf hún sinn blađamannaferil undir minni ritstjórn ţegar ég ritstýrđi tímaritinu "Viđ sem fljúgum" í eina tíđ hjá Frjálsu Framtaki. Ţá var Gerđur á ferđalagi erlendis og sendi blađinu skemmtilegar og vel skrifađar greinar frá hinum ýmsu stöđum sem hún heimsótti. Ég sá strax ađ ţarna var kominn mikill efniviđur í blađamann og rithöfund. Ţađ hefur ţví veriđ skemmtilegt ađ fylgjast međ ferli Gerđar á ritvellinum og fylgjast međ ţví hvernig hún hefur međ hverju verkinu sem hún sendir frá sér ţroskast sem rithöfundur og ljóđskáld
Ég er einnig svo lánsöm ađ ein af skáldakonunum í vinahóp mínum er Sigurbjörg Ţrastardóttir, blađamađur og ljóđskáld. Hún hóf sinn blađamannaferil einnig undir minni ritstjórn á barnablađinu ABC - reyndar eftir ađ hafa unniđ ritgerđarsamkeppni ABC og Slysavarnafélags Íslands áriđ 1988, ţá 15 ára gömul. Hún hefur svo sannarlega stađiđ undir vćntingum mínum og annarra sem blađamađur og ljóđskáld.
Hćfileikar Ólínu í međferđ bundins máls koma mér ekki á óvart - enda hef ég fengiđ ađ heyra mörg ljóđanna hennar í gegnum tíđina. Yngri konurnar, ţćr Gerđur og Sigurbjörg eru verđa aftur á móti alltaf "stelpurnar mínar" ţótt ţćr séu löngu orđnar ţroskađar sem ljóđskáld og rithöfundar.
Ţađ verđa sannarlega spennandi tímar framundan í bókaútgáfu. Ég bíđ t.d. spennt eftir bók Ţráins Bertelssonar auk ljóđabóka vinkvenna minna. Reyndar eigum viđ líka von á skáldsögu frá Gerđi Kristnýju fyrir ţessi jól. Skemmtileg bókajól framundan.
Um bloggiđ
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Ţađ verđur sannarlega fengur ađ ţessum bókum. Ég hlakka til ađ hella mér ofan í endalausan lestur um jólin.
Steingerđur Steinarsdóttir, 8.10.2007 kl. 10:29
Hć Ragnheiđur og gaman ađ fá ţig í bloggvinahópinn. Ţađ er ljóst ađ ţađ verđur nóg ađ lesa um jólin og alveg fram á vor. Kveđja.
Eyţór Árnason, 8.10.2007 kl. 22:14
Hć aftur. Ţú sást ekki ofsjónir. Ég er leigđur til RUV á laugardögum, eins og hver annar ljóskastari! Kveđja.
Eyţór Árnason, 8.10.2007 kl. 23:34
Takk fyrir falleg orđ í minn garđ Ragnheiđur mín.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 10.10.2007 kl. 15:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.