Minningartónleikar um hestamann

Um nćstu helgi, ţ.e. á laugardaginn ţann 22. september, verđa haldnir minningartónleikar um Magnús Magnússon, hestamenn, sem lést í umferđarslysi fyrir réttu einu ári. Hann varđ fyrir bíl í myrkri ţegar hann var á leiđ heim úr réttum. Magnús var ekki međ endurskinsmerki en líklega hefđi veriđ hćgt ađ koma í veg fyrir slys ef hann hefđi sést í myrkrinu tímanlega. Minningartónleikarnir um Magnús verđa haldnir á Kríunni sem stendur viđ Gaulverjabćjarveginn, rétt austan viđ Selfoss. Á tónleikunum verđur stofnađur áhugahópur um öryggismál hestamanna en mér vitanlega hefur aldrei veriđ stofnađur sérstakur grasrótarhópur hestamanna til ađ berjast fyrir öryggismálum hestamanna. Nú er skammdegiđ framundan og innan tíđar fara hestamenn ađ taka klára sína á hús (ţeir fyrstu taka inn í desember) og ţví mikil ţörf á ţví ađ minna hestamenn á notkun endurskins ţegar ţeir ríđa út í myrkrinu innan um og í nánd viđ bílaumferđ.

Ég hvert alla áhugamenn um hestamennsku til ţess ađ láta til sín taka og gerast stofnfélagar í ţessum samtökum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiđur Davíđsdóttir er starfandi blađamađur og háskólanemi, móđir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband