18.9.2007 | 16:47
Spaugstofuumrćđur, Valentína valkyrja, hestamenn og heldri borgarar.
Ţessi dagur hefur veriđ annasamur, svo ekki sé meira sagt, ţótt ekki sé hann allur ennţá. Vaknađi snemma og fór í sund. Í heita pottinum voru umrćđur um brottrekstur Randvers Ţorlákssonar úr Spaugstofunni. ALLIR voru sammála um ađ illa hafi veriđ vegiđ ađ Randveri og vildu menn undantekningarlaust hafa hann áfram - enda Randverslaus Spaugstofa - engin Spaugstofa.
Eftir 700 metra sund og umrćđur um Spaugstofuna, hélt ég í Borgarholtsskóla ţar sem ég hélt fund um umferđarslysaforvarnir međ ungum nemendum skólans. Krakkarnir voru aldeilis frábćr og létu í ljósi skođanir sínar á nýju efni sem ég var ađ frumsýna í vikunni; ţ.e. forvarnaefni.
Ég kom viđ í Ríkisútvarpinu og átti stuttan fund međ mínum samstarfsmönnum í Dr. RUV. Dvaldi reyndar lengur en ég ćtlađi mér í Efstaleitinu ţar sem á engin leiđ er ađ komast meira en einn metra áfram eftir göngunum án ţess ađ hitta góđa og gamla félaga frá árdögum Rásar tvö. Međal ţeirra var Magga mín Blöndal sem var ađ koma frá Afríku, brún og sćlleg. Líklega heyrum viđ frá ferđum hennar innan tíđar á öldum ljósvakans.
Valentína, mikill kvenskörungur, vel gefin og vel gerđ stúlka sem er í stjórn Nemendafélags Borgarholtsskóla, hringdi eftir hádegiđ og vildi hnýta saman lausa enda hvađ varđar dagskrá Bíladaga skólans sem hefjast á morgun. Viđ Valentína höfum veriđ í sambandi í nokkrar vikur ţar sem VÍS kemur ađ ţessu frábćra starfi nemendafélagsins međ ýmsum hćtti. Ţađ eru sannkölluđ forréttindi ađ fá ađ vinna međ svona frábćrum ungmennum eins og Velentínu. Nćstu daga verđ ég međ annan fótinn í Borgarholtsskólanum - enda bíladagarnir rétt ađ hefast ţar.
Er á leiđinni á fund um öryggismál hestamanna og fer síđan á fund međ eldri borgurum í Kópavogi; sprćkum heldri borgurum sem vilja frćđast um skyndihjálp. Vonandi verđur Jói minn búinn ađ elda eitthvađ gómsćtt handa sinni spúsu ţegar hún kemur lúin heim eftir daginn.
Um bloggiđ
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er aldeilis kraftur í ţér ţessa dagana. Gangi ţér vel.
Steingerđur Steinarsdóttir, 18.9.2007 kl. 16:49
Kjartan Pálmarsson, 19.9.2007 kl. 10:26
Ótrúlegur kraftur í ţér Ragnheiđur mín. Gaman ađ lesa greinina ţín og Valentína mín er svo ángćđ međ samstarf ykkar ....finnst ţú frábćr í alla stađi. Fór međ henni í gćr ađ skođa bílinn sem ţiđ settuđ upp fyrir framn skólann trúi ţví ađ ţetta hafi áhrif á marga.
Kv.Alda
Alda Jóhanna Gunnlaugsdóttir, 19.9.2007 kl. 10:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.