Fjölgun í fjölskyldunni.

 

 

 

Ég eignaðist yndislega dóttur í sumar en fékk fyrst að vita aldur hennar og sjá af henni mynd í gær. Gracía er þriggja ára síðan í apríl en hún missti móður sína sl. vetur.

Ég varð mjög hrærð þegar Njörður, minn gamli kennari og vinur og frumkvöðull SPES, sendi mér myndina af Gracíu minni í gær. Nú hlakka ég til að fá að senda henni bréf og gjafir og fá jafnframt fréttir af fósturdóttur minni. Loksins eignaðist ég dótturina sem ég hef alltaf þráð!

Ég ráðlegg öllum að gerast styrktaraðili SPES. Þar vinnur hugsjónafólk og hver einasata króna fer í uppbyggingu heimila fyrir börnin okkar í Tógó. Það er mér afar mikil virði að vita að framlag mitt skilar sér beint, milliliðalaust til barnanna.

 Ég set myndina inn síðar. Kerfið vildi ekki hlýða skipunum mínum þegar ég ætlaði að vista hana hér. En hún er svo falleg að ég táraðist þegar ég opnaði myndina.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband