4.9.2007 | 16:22
Upp á vigt stíg ég ekki!
Ég varđ byrja í heilsuátaki í dag. Vinnustađurinn minn stendur fyrir ţessu átaki og gefst öllum kostur á ađ taka ţátt. Í gćr vorum viđ mćld og vegin og verđur árangurinn skođađur ađ ţremur mánuđum liđnum. Ég harđneitađi ađ stíga á vigtina - enda hef ég brúkađ slíkt tćki frá ţví ţađ ţótti nauđsynlegt ađ skrá hćđ og ţyngd kvenna sem mćttu í Leitarstöđ Krabbameinsfélagsins. Ţá steig ég í síđasta sinn á vigt og mun aldrei gera ţađ. Ţađ er prinsippmál. Nú kann einhver ađ halda ađ ţyngd mín sé viđkvćmt mál - en svo er ekki. Ég ćfi eins og berserkur, hjóla og stunda fjallaklifur og ţví er líkamlegt ástand mitt međ besta móti. En uppá vigt stíg ég ekki. Ţegar árangur heilsuátaksins verđur veginn og metin í desember, verđa mínir vinnuveitendur ađ láta sér nćgja ummál mitt í sentímetrum. Og hana nú!
Um bloggiđ
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég styđ ţig í ţessu Ragnheiđur mín - enda segja kílóin ekki svo mikiđ
En ţú ert í flottu formi - og verđur sjálfsagt ennţá flottari ţegar ţessu átaki lýkur.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 4.9.2007 kl. 16:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.