3.8.2007 | 15:47
Góða vinna hjá löreglunni
Ég verð að viðurkanna að ég var í eina tíð mjög gagnrýnin á lögregluna og taldi hana ekki vera að standa sig í umferðarlöggæslunni. Sú skðun mín hefur breyst heldur betur. Gott mal
Ók á 129 km hraða á Sæbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef á sama hátt oft verið gagnrýninn á vinnubrögð lögreglunnar. Hins vegar hefur lögreglan að undanförn sífellt staðið sig betur og betur í umferðarlöggæslunni.
Síðast en ekki síst hefur Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu nú stigið fast niður fæti gegn þeirri óværu sem tíðkast hefur á nætur- og kampavínsklúbbum höfuðborgarsvæðisins. Lögreglan er því að stíga stór skref í átt til nútímalegrar löggæslu sem er í takt við tíðarandann og þróun afbrota.
Hreiðar Eiríksson, 3.8.2007 kl. 16:12
Já, sammála. Það er líka komin tími til að við áttum okkur á því að okkar hraðaakstur og önnur afglöp í umferðinni valda slysum og óbætanlegum skaða.
Steingerður Steinarsdóttir, 7.8.2007 kl. 15:54
Sæl verið þið, við skulum ekki rugla saman siðapredikunum og löggæslu, hinsvegar er allt gott í hófi og innan siðlegra marka. En hvað varðar afrek löggæslunar þá er það til sérstakrar fyrirmyndar hvernig hinn nýji Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins er sýnilegur og jákvæður jafnvel þó svo að verið sé að gagnrýna, því þó gagnrýni komi oft í ásökunartón, þá er ekki verið að gera úr því neina sökudólga. En betur má ef duga skal, löggæslan er EKKI nógu skilvirk, það felst í því að á meðan verið er að eltast við að ná einum og einum ökumanni sem ekur aðeins of hratt, þá er ég jafnvel að tala um þá sem teknir eru á 120 á leið til eða frá Keflavík á Reykjanesbrautinni tvöfaldri og góðri, heldur það að á meðan horfa þeir á eftir ökumönnum sem eru ekki með allt á hreinu, á óskoðuðum bílum, ljóslausir, nota ekki stefnumerki og ég gæti haldið áfram lengi enn. Hvað þá alla þá ökumenn sem eru ekki með hugan við akstur ökutækis, þeir eru að valda slysunum, en því miður er ekki til ENN radar sem mælir hversu vel ökumenn eru vakandi. Hitt er annað mál að hraðinn og því meiri DREPUR, því hef ég aldrei neitað, en það þarf ekki að vera á ólöglegum hraða til að dauðinn geti komið við sögu, því tveir bílar á 60 KM hraða eru eins og að keyra á vegg á 120 KM hraða aki þeir nef í nef, sem er ein algengasta orsök dauðaslysa. Hugsi nú hver fyrir sig, akstur er dauðans alvara, aðalatriðið er að vera vakandi við þá iðju, taka tillit til aðstæðna og samferðamanna, aka í samræmi við aðstæður hverju sinni og komast heilir á leiðarenda.
Kær kveðja Jón
Jón Svavarsson, 15.8.2007 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.