Hugurinn leitar til Hafnar

Nú er eitt ár liðið frá því yngri sonur minn fór til Danmerkur í nám. Það er því ekki laust við að hugurinn hafi leitað til Kaupmannahafnar sl. ár. Tæknin gerir það að verkum að ég get haft samband við hann daglega á netinu. Nú er hann einn í útlöndum og einhvern veginn er hann alltaf litli drengurinn í huga mér, þótt kominn sé á 24. aldursárið.

Mín góða vinkona, Maríanna, er einnig í Kaupmannahöfn. Mikið vildi ég geta stokkið upp í flugvél og heimsótt þau eina helgi eða svo. Verðlagið á flugfargjöldum er þó enn þess eðlis að fjárhagur fjölskyldunnar leyfir ekki slíkan munað.

Netið verður því að duga í bili.

Kærar kveðjur yfir hafið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 37771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband