Ótrúleg skodunarferd í dýragardinn.

Vid karl minn erum stodd a Spáni, réttara sagt i Torremolinos, sydst á Spáni sem sumir kalla Costa Del Sol. Bodid var uppá skodunarfrd i stóran dýragard, um 70 km frá Torremolinos. Thar sem thetta var nánast eini stadurinn sem vid hofdum ekki séd hér sydra, slógum vid til. Ferdin vard til thess ad vid forum ad ihuga til hvers fararstjorar eru yfirleitt i svona ferdum. Unga konan, sem átti ad vera fararstjóri, byrjadi á ad segja okkur hvert vid vaerum ad fara og lysti adeins gardinum. Sidan thagdi hun alla leidina. Thegar i gardinn kom, skildi hun hopinn eftir vid e.k. hlid thar sem bilar attu at taka okkur upp og aka um thennan stora gard. Okkur var sagt ad vid hefdum adeins tvo tíma til ad skoda thennan gard, sem er mjog stor. Svo hvarf fararstjorinn en let okkur hafa "neydarnumer" ferdaskrifstofunnar ef eitthvad kaemi uppá. Ekkert bóladi a bilunum og upphofst nú bid folks a ollum aldri og audvitad flelst bornin. Tuttugu minutur lidu og vid reyndum ad na sambandi vid einhverja starfsmenn a svaedinu en their toludu audvitad ekki ord i ensku. Tha missti eg tholinmaedina og hringdi i neydarsimann. Thar ansadi annar fararstjori sem var allt annars stadar og vissi ekkert. Eg bad hana ad hafa thegar samband vid okkar fararstjora sem koma svo tiu minutum sidar. Ég gerdist svo djorf ad spyrja hana hvert hlutverk hennar vaeri og hvort hún vaeri ekki farthegum til halds og trausts. Stúlkan svaradi bara snubbótt, lagdist í símann og ráffadi eitthvad um svaedid og taladi vid einhverja karla. Vid eltum og var okkur tvaelt fram og aftur thar til vid fengum loksins ad sethast upp a vorubilspall sem fokradi sig upp einstigi i thessum undarlega gardi thar sem svo long fjarlaegd var i dyrin ad enginn gat sed thau. Karl, sem ok bilnum, taladi bjagada ensku sem fair skyldu auk thess sem oryggismal voru i miklum olestri. Bekkir a pallinum, engin belti og ef bilinn hefdi oltid hvefdi ekki thurft ad spyrja ad leikslokum.

Fararstjórinn, ef svo má ad ordi komast, sást ekki fyrr en vid hlidid eftir thennan ruma eina klukkutima sem vid hofdum tili radstofunar, eftir alla bidina i byrjun.

A leidinni heim var komid vid i smabatahofninni i Marbella og thar fengum vid allt i einu tvo tima til ad skoda rika og fraega folkid, flottu bilana og snekkjurnar. Líklega hafa bornin verid ánaegd med that eda hitt tho heldur.

Eg veldi tvi fyrir mer af hverju eg tok ekki straetó í dyragardinn, keypti mig inn thar og skodadi svo gardinn eins lengi og ég vildi. Hvat hefdi án efa sparad okkur mikla peninga, tvi ekki var ferdin gefins, og auk thess hefdum vid haft meiri tima til ad skoda gardinn.

Thetta var allt saman hálf nidurlaaegjandi og ég heyrdi ad adrir i ferdinni voru sannarlega ekki ánaegdir. Vonandi baeta Heimsferdir úr thessu og ráda fararstjóra sem er starfi sinu vaxinn.

Afsakid stafaruglid a skrńytnu lyklabordi. Arrrrgggg....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiđur Davíđsdóttir er starfandi blađamađur og háskólanemi, móđir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband