Tvisvar verdur sá feginn sem á steininn sest!

Mikid er eg farin ad hlakka til ad komast heim á klakann, sem mér skilst reyndar ad sé enginn klaki, nema sídur sé. Her er hitinn 40 grádur dag eftir dag og varla verandi nema í skugga. Eg verd tvi sannarlega fegin ad komast heim i ngardinn minn i Heidvagnginum sem tharfnast ágyggilega snyrtingar eftir hálfan mánud án min

Her hofum vid verid ad keyra a fullu og gengid alvef frabaerklega vel. Ferdin hefur verid skemmtileg, en heit, og that er eins og segir i máltaekinu; Tvisvar verdur sa feginn sem a steininn sest.

 

godar kvedjur, sjaumst i bloggheimum a midvikudaginn.

 

(afsakid stafsetninguna og hugsanleg stafabrengl.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiđur Davíđsdóttir er starfandi blađamađur og háskólanemi, móđir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband