Hitinn sagdur minni en hann er.

That er undarleg árátta hjá spaenskum ad ljúga svolítid til um hitann, t.e. ef hann reynist vera of mikill. Her í Torremolinos er mjog heitt núna og hefur hitinn farid yfir 40 stig, jafnvel allt uppí 45 stig. Í vedurfréttunum er tho alltaf hitinn taladur nidur af tvi that hentara ferdamálabatteríinu betur. Ég var síst ad skilja af hverju hitamaelirinn í bílnum sagdi allt adra sogu en vedurfrettamennirnir voru bunir ad spá. Ég gaeti alveg thegid sma "lygi" af og til hjá íslenskum vedurfraedingum, ef that yrdi til thess ad hitinn reyndist meiri en spád var.

Vid okum (eda ég ek alltaf) um allar sveitir her i Andalusiuhéradi og that var afar gaman og kynnast smáthorpum, omengudum af turisma, en slíkar upplifanir verda til vegna thess ad vid villtumst dálídid mikid og oft! En alltaf rotum vid á réttan stad á aendanum, thokk sé gódum merkingum og tholinmodum okumonnum.

Get thó varla neitad tví ad ég hlakka til ad komast heim í Hafnarfjordinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Njóttu veđurblíđunnar og fallega Torremolinos, ţar bjó ég í hálft ár, ,,áđur en túristarnir komu" ţega rég var lítil, ásamt mömmu og ömmu. Fallegur bćr. Hefur eflaust breyst eitthvađ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.7.2007 kl. 20:42

2 Smámynd: Anna Gísladóttir

Ađ mínu mati ţá er ţađ besta viđ öll skemmtileg ferđalög er ađ koma heim
Vona ađ ţiđ hafiđ haft ţađ sem allra best 

Anna Gísladóttir, 12.7.2007 kl. 23:24

3 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Klukk  Kíktu á mína síđu

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 12:08

4 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Eigđu góđan dag í dag

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiđur Davíđsdóttir er starfandi blađamađur og háskólanemi, móđir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband