Akstur á spaenskum vegum

Eg hefdi varla truad tvi hvad that er gott ad aka her a spaenskum vegum. That er eins og allir i umferdinni se ein fjolskylda. Eg er buin ad aka 500 km. i allt og baedi a tjodvegum og svokolludum sveitavegum. I dag for eg i smathorp hatt uppi i fjollum thar sem vegurinn nánast hékk utan i hlídunum. That var addaunarvert ad sja hvad  folk tok tillit hvert til annars.

Eg er annars ordin treytt a ollum hitanum her. 40 gradur til eda fra er mikill hiti fyrir Islending sem er vanur tvi ad gledjast yfir 15 stigunum og rigningarlausu sumri!

Annars er eg naestum tvi ofundsjuk yfir ollu goda vedrinu heima. En eg gledst samt med ykkur heima.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband