3.7.2007 | 13:26
Ég fer í fríið...
Nú er ég á leið til Andalúsíu á Spáni í kærkomið frí. Þar dvel ég meðal spænskra næstu vikurnar og ætla að hvíla bæði hug og kropp frá amstrinu hér heima. Það er reyndar með söknuði sem ég held á brott enda ekki algengt að upplifa samfellda veðurblíðu dag eftir dag hér á landi. Ég get þó varla látið vera að fylgjast með fréttum að heiman, þökk sé mbl.is og hver veit nema ég sendi eitt og eitt blogg. Vona að talan hækki ekki á Hellisheiðinni!
Góðar stundir.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtu þér vel í fríinu Ragnheiður mín.
Steingerður Steinarsdóttir, 5.7.2007 kl. 11:09
Ranka ef þú finnur skóna fyrir þig, væirðu ekki til í að kippa tveimur pörum? Svo ekki vsé talað um um flotta Bergljótarskó sem þú veist nákvæmlega hvernig líta út; ekki ósvipaða þessum ljósu frá Campers sem ég á, en mig vantar svarta.
Forvitna blaðakonan, 6.7.2007 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.