29.6.2007 | 14:04
Erfið vika að baki.
Það hefur verið frekar mikið áreiti í lífi mínu þessa vikuna og því kærkomið sumarfríið sem framundan er. Vikan hófst með látum, sem ekki verða rifjuð upp hér þar sem það gæti kallað á óumbeðin og afar ógeðfelld viðbrögð. Síðari hluti vikunnar hefur verið mun skemmtilegri þótt verkefnin hafi verið næg. Hæst ber án efa afar vel heppnuð ganga gegn slysum sem var aðstandendum til mikils sóma.
Um helgina ætla ég að slá blettinn minn, klippa trén og drekka í mig sólina. Í næstu viku byrjar langþráð frí. Vonandi verður það FRÍ með stórum staf því reynslan hefur sýnt að ég get í raun aldrei stimplað mig alveg út frá vinnunni - hvort sem mér líkar betur eða ver. Starfið er þess eðlis. Kannski slekk ég alveg á farsímanum.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.