27.6.2007 | 22:07
Ljótt er ef satt er?
Ég heyri í fréttum í kvöld (man ekki á hvorri stöðinni) viðtal við vélhjólamann sem slasaðist alvarlega þegar ekið var inn í hlið hjóls hans á þriggja akreina braut. Hann slasaðist mjög alvaralega en virðist á batavegi núna. Slæmt þótti mér að heyra að ökumaður bílsins virtist ekki líta til hliðar áður en hann skipti um akrein með þessum slæmu afleiðingum. Það eru sannarleg ekki bara vélhjólamenn sem valda slysum. Verstu tilfellin sem þeir lenda í er þegar þeir missa stjórn á hjólinu. Þá skiptir hraðinn öllu máli varðandi þá sem örkumlast.
Þegar tvö ökutæki lenda í árekstri og annað þeirra er vélhjól, er vélhjólið oftar í umferðarlagalegum rétti. Það helgast af því að hjólin sjást illa, oft eru vélhjólamenn dökkklæddir og kann það að vera ein skýringin.
Sniglarnir létu eitt sinn framleiða afar góðar og áhrifaríkar forarnaauglýsingar sem mættu vel komast í umferð á ný, þótt þær séu nokkurra ára gamlar.´
Ég óska þeim einstaklingum, sem eru illa slasaðir eftir slysið á Suðurlandvegi, góðs bata og hugur minn er með þeim og aðstandendum þeirra.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.