Ég ætla rétt að vona að þetta sé grín!

Vinkona mína, móðir ungs drengs sem lét lífið í umferðarslysi í Öxnadal árið 2005, hringdi til mín áðan og sagði mér frá einhvers konar samtökum sem ætla að bjóða uppá námskeið í því hvernig stinga beri lögregluna af! Ég ætla rétt að vona að þetta sé grín. Trúi því tæplega að mönnum geti verið alvara með þetta. Ef satt er, þyrftu þessir einstaklingar að fara í geðrannsókn. Hér kemur linkurinn á síðuna þeirra:

 http://www.hsl.is/news.php

Mér þykir líklegt að þetta sé undarleg fyndni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Ég fæ ekkert fram á linknum http://www.hsl.is/news.php ?!?   Líst ekkert á svona framtak ef satt er.

B Ewing, 18.6.2007 kl. 16:01

2 Smámynd: Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir

Þú getur farið inn á visir.is

Þar er frétt um þetta.

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 18.6.2007 kl. 16:13

3 identicon

Ég held að þetta sé ekki grín, þar sem að það er linkur á "nefnd" félagsins. Þar stendur "Gaui, Talsmaður og yfirgeitungur". Ég held að þú ættir að senda honum mail og benda honum á hvað þetta er fáránlegt. Ég ætla ekki að alhæfa enn það er mjög oft mikil tenging á milli þeirra sem að eiga svona "racer" hjól og þeirra sem eru heilalausir. Kíktu einnig á www.ruddar.is, þar er einnig yfirlýsing um þetta mál.

Jökull (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 21:47

4 identicon

Þetta er ekkert grín, þetta er háalvarlegt mál og með þessum skrifum hjá hls.is vaknaði fólk loksins upp. En hinsvegar er þetta afar ósmekkleg gagnvart fólki sem á um sárt að binda vegna umferðaóhappa og varla hægt að tala um að þetta sé "gálgahúmor" en þeim tókst það sem var þeirra ætlun, en það var að vekja fólk upp. 

Sævar H Einarsson (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband