12.6.2007 | 11:15
Eru svörðu sauðirnir orðnir of margir?
Mér sýnist sem lögreglan sé ófær um að stöðva ofsaakstur - enda hafa slíkar eftirfarir endað með slysum, þótt ég sé fráleitt að leggja slíkt mat á síðasta harmleikinn í þessum efnum. Vélhjólaklúbbar landsins verða að taka upp n.k. innra eftirlit þar sem meðlimir halda uppi aga og eftirliti með sínu fólki. Í lögum Sniglanna er t.d. ákvæði um að hægt sé að vísa félaga úr klúbbnum, komi hann óroði á Sniglana. Mér virðist sem reynt hafi á þetta ákvæði laga þeirra ansi oft að undanförnu. Sniglarnir hafa sjálfir lýst því yfir að aðeins nokkrir svartir sauðir liti alla hjörðina. Mér virðist sem hinir lituðu "sauðir" séu orðnir nokkuð margir, hvort sem þeir eru meðlimir í Sniglunum eða öðrum samtökum vélhjólamanna.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Forsvarsfólk Sniglanna virðist segja eitt og gera annað, en svo mikið er víst að Sniglar og annað mótorhjólafólk hefur almenningsálitið sífellt meira á móti sér vegna ofsaaksturs og tillitsleysis í umferðinni. Glæfraakstur þessa fólks er hrein plága.
Stefán
Stefán (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.