Sárin sem aldrei gróa

 

Bergtora-&-Viktor-Nú eru bráđum liđin tvö ár frá ţví tveir ungir menn létust í umferđarslysi í Öxnadalnum. Ţar var um ofsaakstur ađ rćđa, einn af mörgum slíkum sem leitt hafa til dauđa undanfarin ár. Eftir standa ađstandendur sem eiga um sárt ađ binda. Ţeirra sár gróa aldrei, ţótt tíminn vinni međ ţeim. Ég veit ađ mótir Dóra, yngra drengsins sem lést, kvíđir 17. júní ţví ţá eru tvö ár liđin frá slysinu. Ţjóđhátíđardagurinn verđur ţví enginn gleđidagur í lífi hennar, né móđur hins drengsins, um ókomna framtíđ. Nú er sumariđ framundan og um nćstu mánađarmót fá ungu skólanemar sína fyrstu útborgun og ţá hefur reynslan sýnt ađ ţau fara flest í útilegu eđa sína fyrstu ferđ út á ţjóđvegina. Viđ krossum fingur og vonum ađ allir komi heilir heim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiđur Davíđsdóttir er starfandi blađamađur og háskólanemi, móđir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband