4.6.2007 | 09:15
Af sumarhúsalífi
Fyrsta helgin í hinu nýja sumarhúsalífi fjölskyldunnar er að baki. Dvölin stóð undir væntingum og veðrið var með ágætasta móti, þrátt fyrir að spáin væri ekki uppbyggjandi. Hansarósin, sumarblómin og fjölæru plönturnar fengu sinn stað og tengdadóttirin sýndi óvænta hæfileika og setti upp rúllugluggatjöld - ein og óstudd. Þar mundaði hún járnsögina og borvélina eins og þaulvanur iðnaðarmaður. Hinn forvarnafulltrúinn á mínum vinnustað leitt inn með fjölskyldu sína og farið var í eina kaupstaðaferð í Borgarnes. Það var ekki laust við að ég hugsaði hlýlega til Spalar fyrir það að gera okkur kleift að aka undir Hvalfjörðinn - enda munu ég eiga aka nokkrar ferðirnar þar undir í framtíðinni. Líklega hefði okkur ekki dottið í huga að fjárfesta í sumarhúsi í Skorradal ef göngin hefðu ekki verið komin til sögunnar. Sakna lítt Hvalfjarðarins, þótt fallegur sé. Nú hlakka ég til næstu helgar.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.