Persónuleg og sérstæð heimildamynd.

 

raudiÉg sá mynd Þorsteins Jónssonar, Annað líf Ástþórs, á mánudaginn. Myndin er einkar áhugaverð og nálgun Þorsteins sérstæð. Kvikmyndagerðarmaðurinn virðist hafa náð góðu persónulegu sambandi við fólkið sem kemur fram í myndinni og áunnið sér traust þess. Það skilar sér í útkomunni en myndin segir sögu Ástþórs Skúlasonar sem lamaðist í umferðarslysi en neitar að láta fötlunina aftra sér við bústörfin og stundar þau í hjólastólnum á sveitabæ sínum á Rauðasandi. ! Í myndinni eru stórkostleg myndskeið af vestfirskri náttúru og dýralífi. Ég óska Þorsteini og Ástþóri til hamingju með áhrifaríka og fallega kvikmynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband