29.5.2007 | 10:14
Slysagildrur við hesthúsahverfi
Ég las viðtal við Gunnar Sigtryggsson, hestamann, í Fréttablaðinu í dag þar sem hann segir frá óskemmtilegri reynslu sinni af nábýli framkvæmda við hesthúsahverfi. Gunnar datt af baki þegar hestur hans fældist vegna áreitis frá framkvæmdum nálægt hesthúsahverfi. Þetta tilfelli er aðeins eitt af mörgum slíkum og um það get ég vitnað því ég reið sjálf á milli hesthúsahverfanna í Heimsenda og Andvara og átti fullt í gangi með að hemja, annars dagfarsprúðan hest, sem var sífellt að kippast til vegna hávaða í vélum og tækjum. Það er nánast óríðandi á milli hverfa vegna vinnuvéla og hávaða frá þeim. Framkvæmdaaðilar taka ekki nógu mikið tillit til hestamanna og stöðva ekki tækin í tæka tíð áður en riðið er hjá. Ég sendi Gunna, vini mínum, góðar kveðjur með von um skjótan bata um leið og ég hvet vinnuvélastjórnendur og Þungaflutningabílstóra til að taka tillit til hestafólks.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.