29.5.2007 | 08:52
Forvarnahelgin liðin
Helgin einkenndist af ferðalögum og forvörnum. Á laugardaginn var ég fengin til að halda fyrirlestur um forvarnir í sumarhúsum að beiðni Félags sumarhúsaeigenda í Borgarfirði. Eftir að upplýst sumarhúsaeigendur um varnir gegn vatnstjónum, innbrotum og eldsvoða, hélt ég í sumarbústað fjölskyldunnar í Skorradal og upplifði spegilsslétt Skorradalsvatnið í sannkallaðri, kaldri sumarblíðu. Eftir eitt stykki sakamálareyfara, gönguferðir og grillveislur, hélt ég í bæinn á löglegum hraða (því miður við mismikinn fögnuð samferðarmanna á þjóðvegunum) og endaði síðan helgina á frumsýningu myndarinnar "Annað líf Ástþórs" sem fjallar um lamaðan bónda frá Rauðasandi á Barðaströnd sem lætur fötlunina ekki aftra sér við sveitastörfin. Ég er svo lánsöm að fá að nota kafla úr myndinni til sýninga á umferðarfundum VÍS en víst er að það myndefni á eftir að vekja nokkra til umhugsunar um alvarlegar afleiðingar umferðarslysanna. Góð helgi leið án þess að ég heyrði í fátæka námsmanninum í Kaupmannahöfn. Bíð og vonast eftir símtali.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.