28.5.2007 | 23:22
Samskiptalatir námsmenn!
Er ég ein um ţađ ađ finnast barniđ mitt, sem stundar nám í útlöndum, helst til latt ađ hafa samband? Líklega ekki, ef marka má vinkonur mínar sem einnig eru mćđur námsmanna í útlöndum. Helstu samskiptin viđ börnin felast í innlögnum á bankareikninginn, eđa svona allt ađ ţví. Símreikningurinn hefur hćkkađ á ţessu heimili til mikilla muna - enda hringir drengurinn aldrei öđruvísi en á okkar kostnađ. Ţađ kann ađ vera ađ ég sé helst til stressuđ vegna litla ungans í útlöndum og gleymi ţví alltof oft ađ hann er fullra 23 ára! Ţótt drengurinn sé ekkí búsettur í annarri heimsálfu, ţćtti gamla settinu gaman ađ fá af og til símatöl frá fátćka námsmanninum - svona rétt til ađ heyra fréttir ađ heiman. Ef til vill sinnir internetiđ öllum fréttaţörfum ţessa unga fólks. Datt svona í hug ađ skella ţessu fram í ţeirri von ađ ég sé ekki ein um ţennan pirring. Móđurhjartađ slćr nefnilega jafn heitt ţótt unginn sé sannarlega kominn af barnsaldri.
Um bloggiđ
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.