Fjórar stjörnur vestur á Rauðasand.

Mikið gladdist ég þegar ég sá stjörnurnar fjórar sem "Annað líf Ástþórs" fékk í kvikmyndasgagnrýni Morgunblaðsins í gær. Þorsteinn Jónsson er vel af þessum stjörnum kominn með kvikmynd sína. Myndin veðrur frumsýnd í kvöld í Tjarnarbíói en síðan verða almennar sýningar í Háskólabíói í vikunni. Hefjusaga Ástþórs er einsdæmi á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Líklega er eru það hin vestfirska harka og þrautsegja sem fleytt hefur þessum unga manni svo langt. Að minnsta kosti þekki ég Vestfirðinga af öllu öðru en uppgjöf. Því miður gat ég ekki verið viðstödd forsýningu myndarinnar á Patreksfirði í gær, en hlakka til að njóta frumsýningarinnar í Tjarnarbíói í kvöld og motna mig smávegis af því að hafa átt þátt í því að VÍS styrkti þessa einstæðu kvikmynd. Ég mun líka hugsa hlýlega til Ástþórs þegar ég sýni brot úr myndinni á umferðarfundum VÍS meðal ungs fólks næsta vetur. Ég veit að lífsreynsla Ástþórs mun hafa djúp áhrif á ungmennin sem eru að "stíga sín fyrstu skref" í umferðunni sem ökumenn - og um leið fæka slysum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband