8.5.2007 | 14:01
Kvartmílubraut og flugvellir passa ekki í nánd við hesthúsahverfi.
Útreiðar og hestamennska er tómstundagaman sem getur reynst hættulegt við ákveðnar aðstæður. Hestar eru flóttadýr og viðbrögð þeirra við áreiti jafn misjöfn og hestarnir eru margir. Hestar eru næmar skepnur og skynja áreiti frá umhverfinu, ýmisst sjónræn eða hljóðræn, á annan hátt en manneskjan. Skyndileg viðbröð hesta við slíku áreiti hafa því miður leitt til tíðra og oft alvarlegra slysa á knöpum að undanförnu. Til marks um það má geta þess að eftir að þrengt hefur verið að hesthúsahverfum hér á höfuðborgarsvæðinu með byggingu nýrra hverfa í nánd við þau, hefur slysum og óhöppum sem tengjast hestamennsku, fjölgað. Það er m.a. rakið til hávaða frá byggingaframkvæmdum, akstri stórvirkra vinnuvéla, sprenginga og annars hávaða og sem slíku fylgir. Fréttir af hugsanlegum flugvelli á Hólmsheiði og niðursetningu kvartmílubrautar á bökkum Glerár, á milli hesthúsahverfa, vekja því áhyggjur mínar. Það er sannarlega hægt að finna önnnur svæði fyrir kvartmílubnraut en á útreiðaleiðum norðlenskra hestamanna og flugvöll á fráleitt að staðsetja á misvinasömu svæði - svo ekki sé talað um hættuna sem skapast af því fyrir hestafólk.
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
- omarragnarsson
- attilla
- konukind
- kolbrunb
- eddabjo
- annabjo
- helgasigrun
- olinathorv
- rheidur
- steingerdur
- annagisla
- sifjar
- berglist
- reynirgudjonsson
- gudrunmagnea
- kjarrip
- hhk
- loathor
- abg
- asabjorks
- astar
- gattin
- rustikus
- saxi
- ellasprella
- eythora
- fararstjorinn
- lucas
- kokkurinn
- hemba
- nonniblogg
- kolbrunerin
- hjolaferd
- larahanna
- lillagud
- lindagisla
- fjola
- stebbifr
- sveinni
- steinibriem
- thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt athugað vinkona - þetta eru þarfar ábendingar
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 8.5.2007 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.