Heim í Réttó!

Það var nostalgískur dagur í gær. Þá fékk ég tækifæri til að heimsækja Réttarholtsskólann þar sem ég var með umferðarfund með 10. bekkingum. Krakkarnir voru frábærir. Benni Kalli, sem slasaðist alvarlega í mótorhjólaslysi á yfir 200 km. hraða fyrir 15 árum, var með mér og náði hann einstöku sambandi við krakkana og leiddi þá í allan sannleikann um of afleiðingar ofsaaksturs. Eftir fundinn hvarf ég nokkra áratugi aftur í tímann og rifjaði upp vangadansana sem ég átti í salnum sem fundurinn var haldinn og skólaleikritið sem ég tók þátt í á sviðinu! Þá skemmdi það ekki fyrir að hitta Þorvald, gamla kennarann minn, sem var enn að störfum í skólanum - nákvæmlega nafn unglegur og hann var fyrir 40 árum!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Forvitna blaðakonan

Við hvern var sá vangadans Ranka? Og hvar er sá piltur núna; veistu eitthvað um það?

Forvitna blaðakonan, 2.4.2007 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband