Hversu öruggur er bíllinn?

 

 slys19billinn

Er öryggisþátturinn í bílum ekki söluhvetjandi? Mér virðist sem sjaldnast sé lögð áhersla á þann þáttinn þegar bílar eru auglýstir. Meira er lagt uppúr flottheitunum, kraftinum og snerpunni. Þegar ég keypti mér smábíl í vetur, valdi ég hann aðallega út frá öryggissjónarmiðum. Það vildi bara svo skemmtilega til að bíllinn var líka mjög fallegur og þægilegur - sem var bara bónus ofan á öryggið sem ég setti í fyrsta sæti. Menn ættu að kanna öryggispófanir sem gerðar hafa verið á bílnum en stjörnugjöfin segir til um öryggið. Þetta er hægt að sjá á síðunni www.euroncap.com.

Eftir margra ára starf í lögreglunni og sem forvarnafulltrúi VÍS, hef ég áttað mig á að bíltegundin getur skipt sköpum varðandi áverka í umferðarslysum. Þetta er sérstaklega mikilvægt þegar um minni bíla er að ræða. Það er nefnilega hægt að bæta bílinn - en ekki mannslíf eða varanlega örorku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband