16.3.2007 | 10:16
Ljósmyndarinn minn Kaupmannahöfn
Það er ekki laust við að tómlegt sé í kotinu okkar í Norðurbænum í Hafnarfirði þegar "örverpið" okkar er flutt til Danmerkur til þess að stunda nám í ljósmyndun. "Litlu hjónin" eins og ég kalla þau Jökull minn og Gyðu kærustuna hans, eru búin að hreiðra um sig í miðborg Kaupmannahafnar og það var ekki laust við að móðurhjartað slægi hraðar þegar drengurinn sagði mér að hann hafði farið á átakasvæðið á Norðurbrú til þess að ljósmynda óeirðirnar. En einhvern tímann verður móðirin að slíta naflastrenginn. Það er reyndar ekki laust við að ég öfundi hann svolítið að vera fátækur námsmaður í Köben. Það er eitthvað sem ég hefði viljað framkvæma á mínum ungdómsárum og hver veit nema enn sé von!
Um bloggið
Skoðanir mínar
Bloggvinir
-
omarragnarsson
-
attilla
-
konukind
-
kolbrunb
-
eddabjo
-
annabjo
-
helgasigrun
-
olinathorv
-
rheidur
-
steingerdur
-
annagisla
-
sifjar
-
berglist
-
reynirgudjonsson
-
gudrunmagnea
-
kjarrip
-
hhk
-
loathor
-
abg
-
asabjorks
-
astar
-
gattin
-
rustikus
-
saxi
-
ellasprella
-
eythora
-
fararstjorinn
-
lucas
-
kokkurinn
-
hemba
-
nonniblogg
-
kolbrunerin
-
hjolaferd
-
larahanna
-
lillagud
-
lindagisla
-
fjola
-
stebbifr
-
sveinni
-
steinibriem
-
thorasig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.