Ber enginn ábyrgð?

Það er ótrúlegt til þess að vita að enginn skuli axla ábyrgð vegna hinna miklu hörmunga sem uppvísar hafa verið vegna handvammar stjórnvalda. "Ekki benda á mig," segja þeir hver af öðrum, ráðherrarnir og hnussa er afsögn úr embætti er orðuð. Það er sem mig minni að sænskur, frekar en nosrkur, ráðherra hafi þurft að taka pokann sinn þegar hann varð uppvís að því að hringja langlínusímtöl á kostnað ríkisins - nema það hafi verið vegna þess að ráðherrann keypti soðningu til heimilisins út á kerditkort ráðuneytisins í misgripum. Brotið var í öllu falli ekki merkilegt miðað við þá stórfelldu vanrækslu sem íslensk stjórnvöld hafa gerst sek um undanfarin ár og á árum áður, sbr. Byrgis- og Breiðavíkurmálin. Hér á landi komast ráðherrar upp með hvers konar vanrækslu og misnotkun á opinberu fjármagni og sitja sem fastast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr, Árni Johnsen er það eitthvað nýtt í hárið!?

Jökull Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband