Vil afnema friðhelgi þingmanna

Ég hef nú sent inn framboð mitt til Stjórnlagaþings. Ef ég næ kjöri mun ég beita mér fyrir breytingum á þeirri grein stjórnarskrárinnar sem kveður á um friðhelgi þingmenna á meðan þing starfar.

49. gr. [Meðan Alþingi er að störfum má ekki setja neinn alþingismann í gæsluvarðhald eða höfða mál á móti honum án samþykkis þingsins nema hann sé staðinn að glæp.
Enginn alþingismaður verður krafinn reikningsskapar utan þings fyrir það sem hann hefur sagt í þinginu nema Alþingi leyfi.]1)

Þá er aðskilnaður ríki og kirkju eitt af mínum helstu baráttumálum - enda tel ég þeim fjármunum, sem ríkið ver í Þjóðkirkjuna, mun betur varið í önnur mál, meira aðkallandi fyrir almenning í landinu.

Ég mun einnig berjast fyrir auknu lýðræði í raun - þ.e. að almenningur fái að kjósa um mikilvæg málefni sem varða þjóðarheill.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband