Ţegar einar dyr lokast...

Dagur ţrettán í atvinnuleysinu rann upp í morgun. Frá ţví ég gekk út um dyrnar á ţriđja vinnustađnum í lífi mínu í síđasta sinn, hefur veriđ nóg ađ gera hjá mér. Líklega hef ég trassađ margt persónulegt á ţessum árum mínum sem ég starfađi hjá VÍS. Nú er ég búin ađ láta klippa mig, taka saman dósir í poka sem ég gaf handboltastelpum í Hafnarfirđi, prjóna sokka og baka brauđ. Ţar fyrir utan hef ég heimsótt móđur mína, fársjúka, á Landsspítalann nćstum daglega, fariđ í rćktina og....og ....

Annars er ţađ dálítiđ undarleg lífsreynsla ađ vera án atvinnu. Vinir og fyrrum samstarfsmenn hringja reglulega međ samúđartón í röddinni og spyrja mig  ofur varlega hvernig ég hafi ţađ; rétt eins og ég hafi misst ástvin. Ţegar ţeir hinir sömu heyra ađ ég er vel haldin á kafi í ýmsum verkefnum og undirbúningi (sem ég er ekkert ađ hafa hátt um - enda leyndarmál ennţá) ţá hvá menn og spyrja: "Er ţađ? Líđur ţér bara vel?"

Ţetta er eins og ţegar mađur var svikinn í ástum á unglingsárunum og allir sögđu: "Ţađ eru fleiri fiskar í sjónum," nema hvađ núna er sagt: "Ţú verđur ađ líta á ţetta sem tćkifćri, Ragnheiđur mín. Ţegar einar dyr lokast - opnast bara ađrar." Vel meint, en virkar ekki vel á ţann sem er međ óljósa framtíđ.

Annars ćtla ég ekki gráta Björn bónda (VÍS hefur lengi veriđ Framsóknarfyrirtćki) heldur safna liđi og berjast međ ţeim vopnum sem ég kann á og get beitt vel og fimlega. Meira síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiđur Davíđsdóttir er starfandi blađamađur og háskólanemi, móđir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 37798

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband