Þetta er auðvitað frábært!

Til hamingju, FB. Ég hef lengi haldið því fram að fíkniefnaneysla í framhaldsskólum sé ekki eins mikil og margir vilja vera láta. Þessi niðurstaða gefur vísbendingar þar um - ekki bara þessi eina leit, heldur fyrri leitir líka. Nú bíð ég bara eftir frétt frá hagsmunaaðilum í meðferðarstarfi sem rengja þessar niðurstöður. Það gerist alltaf þegar góðar fréttir berast af minnkun reykinga, áfengis og fíkniefnanotkunar í framhaldsskólum. Frábærar fréttir frá FB.
mbl.is Engin fíkniefni í fjölbrautaskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnsteinn Þórisson

Ég er nokkuð viss um að fíkniefnaneysla/sala innan veggja skóla sé að mestu byggt á gróusögum, þó hægt sé að grafa upp einhver tilfelli þá eru þau algjör undantekningartilvik. Öll notkun/viðskipti eru haldin utan skólatíma, langt frá skólanum, ég vil ekkert endilega véfengja þessa 'niðurstöðu' úr leitinni (enda gæti ég engra hagsmuna), en ég ætla ekki að halda því fram að allir í FB séu án efna.

Ég hef enga sérfræðikunnáttu um þetta né unnið við forvarnarstarf, en það eru varla 2 ár síðan ég var í menntaskóla þannig ég ætti að vita eitthvað um málið frá því sjónarhorni. ;)

Gunnsteinn Þórisson, 10.2.2009 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanir mínar

Höfundur

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
Ragnheiður Davíðsdóttir er starfandi blaðamaður og háskólanemi, móðir tveggja sona og amma fjögurra barna.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • bidoogeg
  • bidoogeg
  • trautir
  • trautir
  • bruda-hond

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband